Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 89

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 89
BÚNAÐARRIT 247 Hér hagar ekki svo til, að sjálfrennandi vatni verði veitt heim. Lét eg því gera brunn í nánd við ána. Þar fékst nægilegt og gott vatn, miklu betra en úr ánni áður. Úr brunninum voru svo lagðar pípur — um 250 fet — inn í kjallarann undir ibúðarhúsinu, sett þar dæla, sem þrýstir vatninu upp á loft, og þvi veitt um húsið eftir þörfum. Úr brunninum að dælunni er 16—17 feta móthalli. Sé ekki ólag á dælunni, er svo létt að soga vatnið, að 8—10 ára börn geta það — stutt í einu. Efni og vinna við þessa veitu kostaði um 300 krónur. Nú er vinnan, sem gekk til að afla vatnsins, að mestu leyti siíóruð, og sami maður, sem hirðir naut- gripina, getur bætt við sig fjárhirðingu, eða annari vinnu, fullkomlega hálfan daginn á vetrum. Miklu munar líka á sumarvinnunni. Það er óhægt að meta vinnusparnað- inn til peninga, en ekki þykist eg „kríta liðugt“, þó að eg áætli hann rúmleega 30% af upphæðinni, sem vatns- veitan kostaði. Benda má á annað dæmi: Efnalítill einyrki í grend við mig kom á hjá sér sjálfrennandi vatnsveitu í fjós og bæ. Hún kostaði 130 krónur. Það var ilt að ná vatni á vetrum vegna halla og hálku. Yar það svo mikil vinnuviðbót fyrir einyrkjann, að hann gat illa án þess verið, að taka mann til hjálpar, þegar mest var að gera á vetrum. En — eins og menn vita, er það að eins tilviljun, að menn fáist þannig. Þá var það ekki síður ofraun fyrir konuna á sumrum, sem þurfti að gæta barna, matreiða og annast þjónustubrögð — að bæta á sig vatnsburðinum. Þau þurftu því í raun og veru að hafa fastan ársmann til hjálpar, en efnin leyfðu það ekki. Nú hafa þessi hjón sagt mér, að þeim sé auðvelt að komast af hjálparlaust — vegna vatnsveitunnar. Eg spurði bóndann, hvað mikinn arð hann þættist hafa af þeim 130 kr., sem veitan kostaði. Hann kvaðst ekki hafa lagt það niður fyrir sér, svo að á væri bygg- jandi, en ef hann ætti að gera ráð fyrir þeirri ódýrustu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.