Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 93

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 93
BÚNaÐARRIT 251 Og þegar þú ert búinn að reyna sjálfur að geía cúr hlöðunum þínum á vetrum, segðu mér þá, hvort þú átt ekki hægra með að hirða fleira fé og kýr og hross en áður, og um leið hvort þú iðrast eftir að hafa komið þér upp heyhlöðum. En umfram allt, gerðu þær vandaðar, svo þær endist vel. Garðyrkj ukenslan í Gfróðrarstöðinni í lleybjavík 1915. Garðyrkjukenslan fór fram á venjulegum tíma, 1. maí til'miðs júní. Hinn nýi garðfræðingur Ragnar Ás- geirsson aðstoðaði við kensluna. Nemendur unnu 8 tíma á dag til jafnaðar og fengu venjulega eins tíma munn- lega tilsögn á dag. Aðsóknin var svipuð eins og síðustu árin undan- farin; rúmir 40 sóttu, en 16 var veittur aðgangur; af þeim komu að eins 10. Sumir forfölluðust vegna veik- inda, aðrir komu ekki vegna fréttanna um hafísinn. l>essir sóttu kensluna: 1. Guðríður Guðmundsdóttir, Hafnarfirði. 2. Guðrún Jónsdóttir frá Skál á Siðu, V.-Skaftafellss. 3. Gunnar Þórðarson frá Laugarbóli, ísafjarðarsýslu. 4. Hjaltlína Guðjónsdóttir, Sæbóli, ísafjarðarsýslu. ■5. Halldóra Pétursdóttir, Núpi, Rangárvallasýslu. 6. Halldór Jónsson, Tröllatungu, Strandasýslu. 7. Katrín Vigfúsdóttir, Brúnum, Rangárvallasýslu. 8. Kristín Vigfúsdóttir, Gullberastöðum, Borgarfj.sýslu. 9. Ólafur Þ. Thorlacius, Saurbæ, Barðastrandarsýslu. 10. Sigurður Lýðsson, Skriðnesenni, Strandasýslu.

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.