Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 94

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 94
252 BÚNAÐARRIT Nóg er það, og jafnvel full-mikið, að nemendatalan sé 10. Þeir hafa bezt af því sjálfir, að þeir séu ekki alt of margir; kemur þá meira af hinum vandasamari vinnu- brögðum á hvern þeirra. En manni verður það venju- lega, að veita fullmörgum aðgang, vegna þess hve að- sóknin er mikil, vitandi það þá líka, að aldrei koma allir með tölu. Það hefir aukið talsvert á æfingu þá, sem nemendur hafa fengið, að nokkuð hefir verið unnið í görðum hjá ýmsum Reykvíkingum; hafa þeir þvi kynst fleiri aðferð- um og séð meira en annars.

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.