Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 96

Búnaðarrit - 01.08.1916, Side 96
254 BÚNAÐARRIT t s a f o 1 d : Álit alþjðunnar og forðagæzlulögin, 12. — Járn- brautir á íslandi (Björn Kristjánsson) 17—21, og (V. J.) 24. — Herbúnaður íslendinga (Torfi Bjarnason) 24. — Forðagæzlulögin (Sigurður Guðmundsson) 27. — Utflutningur íslenzkra hesta, 24. — Æðarvörpin og friðunarlögin (Sigurður Ólafsson, Hellulandi) 29. — Luther Burbank og lífsstarf hans. Plöntukynbætur (Ólafur ísleifsson 36—37. — Fuglafriðunarlögin (Guðm. Davíðsson) 38. Skammdegishugleiðingar. Forðagæzlulögin og Bjargráðasjóðs- lögin, 44. — Nýbýlamálið (Guðmundur Hannesson) 51. — Búnaðar- þingið, 53. — Breytingar tímanna. Fyrirlestur fluttur á búnaðar- námsskeiði á Hólum 22. marz 1915 (Sig. Sigurðsson, skólastjóriþ 66. — Súrheys-hlöður. Tekið eítir „Lögbergi“ (S. Thorvaldsson) 72. — Viðsjárverð barátta. Landbúnaðurinn og kaupstaðirnir, 91 og 94. — Alþingi, dýrtíðin og landbúnaðurinn (Sveinn Björns- son) 92 og 96. — Þegnskylduvinnan, 94. — Mjólkurverðhækk- unin (Vigfús Guðmundsson, Engey) 101. — Rödd úr sveit (Sig- urður Vilhjálmsson, Hánefsstöðum, 101. íslendingur: Bændanámsskeið — Blönduósi og Hólum (Jakob H. Líndal) 1. — Alidýrasjúkdómar (Sig. Einarsson) 2, 3„ 4, 5, 6, 7, 8, 18, 21, 25, 27, 29, 36 og 37. — Innflutningur sauð~ fjár (Sig. Einarsson) 4. — Frá Hólum, 5. — Iðnsýningar, 13. — Ferð fram að Grund (Böðvar Jónsson) 13. — Forðagæzla (Þór. Grímsson) 14. — Kynbætur sauðfjár. Ritdómur um samnefnt rit' (Sig. Einarsson) 17. — Grasbrestur og fóðurskortur, 23. — Þegn- skylduvinnan (Steinþór Guðmundsson) 34 og 37. Kvennablaðið: Hvað geta konurnar gert fyrir land- búnaðinn? (Jóna KristjánBdóttir, MelgraBeyri) 5. — Plönturækt til hibýlaprýðis (Guðm. Hjaltason) 7. Lögrétta: Járnbrautir á íslandi (Jón Þorláksson) 1—3 og 4—10. — Ástand og horfur (Böðvar Magnússon, Laugarvatni)' 4. — Þvert um landið (Þórólfur Sigurðsson, Baldursheimi) 5. — Heyforðabúr, 9. — Hrossaverzlunin (Árni Árnason frá Höfða- hólum) 10. — Lög um bann gegn innflutningi á útlendu kvikfé- (Páll ÍSóphóniasson) 12. — Til athugunar (Jóhannes Ólafsson) 13—14. — Þörf bók, Ritdómur um: Hestar og reiðmenn á ís- landi, 14. — Skógar í Skagafirði (Páll Zóphóníasson) 16. — Bjarnarhöfn, 18. — Búnaðarnámsskeið á Blönduósi og Hólum í Hjaltadal (Jón H. Þorbergsson) 19. — Húsmæðranámsskeið í Borgarnesi, 20. — Bjargráðasjóðslögin (Guðrún Björnsdóttir) 21. Búfræðisreynsla (Páll Zóphóníasson) 23. — Ný bók. Hestar og:

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.