Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 97
BÚNAÐARRIT
25»
reiðmenn á Islandi (Daniel Daníelsson) 24. — Járnbrautir á ls~
landi (Olafur Jóhannsson) 25. — Járnbrautarmálsþrætan, 26. —
Kynbætur sauðfjár. Ritdómur um samnefnda bók (Daníel Dan-
íelsson) 26. — Ferð um Skaftafellssýslu (Guðm. Hjaltason) 28,
31, 33, 35, 37, 41 og 42. —- Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands,-
31. — Búnaðarþing, 33. — Búnaðarskólar fyrir konur eða hús-
mæðraskólar í sveit, 36. — Fyrir norðan (Einar Hjörleifsson) 38„
— Erfðafesta á jörðum, 40. — (Jm veðuráttufar á íslandi (Sig-
urður Þórólfsson) 44—48 og 51. — Gæfuvegur (Sigurður Þór-
ólfsson) 52—53. — Ymsar hugleiðíngar um útflutningsgjaldslögin
og landbúnaðinn, 54. — Upprifjanir. Tölur sem tala. Tillögur
um járnbraut og hugleiðingar (Björn Bjarnarson) 55. — Sveitir
og kaupstaðir. Sjór og land (Jón H. Þorbergsson) 56. — Út-
flutningsgjaldið nýja (Jón H. Þorbergsson) 57. — íslenzka ullin
erlendis, 58. — Um hnúturnar til landbúnaðarins og bænda (Jón
H. Þorbergsson) 59. — Ferð um Mýra og Borgarfjarðar sýslur,
59. — Barlómssónn og blaðamál (Gunnar Sigurðsson frá Selalæk),
60. — Bændur á þingi (Jón H. Þorbergsson) 60.
Morgunblaðið: Nokkur orð um hrossasölu (Daniel Dan-
íelsson) 95. — Hestasalan í Danmörku, 101. — íslenzkur gráða-
ostur, 142. — Mótekja, 168. — Námsskeiðið í Borgarnesi, 190.
— Búnaðarfólag íslands (Geir Guðmundsson) 29, og (Björu
Bjarnarson) 34.
Norðri: Hestar og roiðmenn á íslandi. Ritdómur (Júlíus
Havsteen) 7—8. — Járnbrautarkostnaður og jarðamat á íslandi
(Frimann B. Arngrímsson) 17 og 20—21. — Nýr bæklingur um
kynbætur sauðfjár. Ritdómur, 25—26.
Norðurland: Framtiðarbyggingar (Friðrik Möller) 6. —
Af Snæfellsnesi (Páll Y. Bjarnason) 11. — Bændanámsskeið
(Jakob H. Lindal) 14. — Skæðaskinn og sútunariðuaður, 36 og 46.
Nýtt Kirkjublað: Járnbrautir á íslandi, 4.
Skinfaxi: Reyniviðarhríslan (Sigurður Nordal) 1. —
Landnám og ræktun, 4. — Þcgnskylduvinnan (Sigurður Guð-
mundsson) 7. — Tryggingar, 9. — Landnám á Skotlandi (eftir
bók Jóns H. Þorbergssonar: „Frá Skotlandi1') 7.
Skólablaðið: Heimilisiðnaður, 8.
Suðurland: Framleiðslan, 39—40. — Verklegt nám, 41.
— Gildi jarðræktarinnar (Páll Bjarnason) 41, 44—45 og 46. —
Úr Meðallandi, 47.