Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 84

Búnaðarrit - 01.01.1925, Blaðsíða 84
76 BUNAÐARRIT Bústofmnn þyrfti svo að sjálfsögðu að auka á næstu árum. Rekstur tilraunabúsins. Um rekstur tilraunabúsins höfum vjer eigi gert áætlun. Hyggjum, að búið mundi geta borið kostnað þann, er af stofnkostnaði og rekstri þess leiddi, að undanskildum kostnaði þeim er leiddi af tilraununum. Hve sá kostn- aður yrði mikill, fer eftir því, hve tilraunirnar yrðu víðtækar. Ætla má, að til þess þyrfti 4—6000 krónur fyrstu árin. Hver á að reka tilraunabúið? Yjer teljum sjálfsagt, að þetta tilraunabú verði rekið á kostnað þess opinera, að ríkissjóður leggi fram fje, til stofnunar og starfrækslu búsins, en Búnaðarfjelagi ís- lands yrði falið að sjá um undirbúning og starfrækslu búsins. Væntanlega myndi Landsbankinn vilja stybja að stofnun tilraunabús með hagfeldum lánum. Ef vilji og skilningur er á máli þessu hjá hlutaðeig- endum, efumst vjer eigi um, að stofnun tilraunabúsins geti komið til framkvæmda strax á næsta ári, og það teljum vjer þýðingarmikið. XI. Nýbýli á Skeiðunum. Það hafa komið fram tillögur um, að nauðsyn bæri til, að stofna nýbýli á áveitusvæðunum, til þess að betur yrðu notfærðir hinir auknu framleiðslu-möguleikar. Það heflr verið tilfært, að þeir, sem land eiga, geti sjer að skaðlitlu selt land til nýbýla, og með því ljett sjer að nokkru þá byrði, sem áveitan leggur þeim á herðar. Þetta málefni er þess vert að það sje athugað. Hins- vegar er lítil reynsla fengin um stofnun nýbýla, og því eigi hægt að gera um það nána áætlun, bygða á reynslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.