Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1925, Síða 96

Búnaðarrit - 01.01.1925, Síða 96
88 BÚNAÐARRIT kastað á logann. Magnaðist þá reykurinn um allan helming. Hafði maðurinn þá ærið að starfa, að bera smákurlin á, og jafnframt að þrýsta með reku sinni hringinn í kring á hin logandi kurl. Yæri þess ekki vandlega gætt, var kallað að holbrynni. Yið það varð askan meiri. Líka þurfti skógarmaður að gæta þess vandlega, þegar bálið var sem æstast, að eigi hlypi log- inn í lyng og mosa umhverfis kolagröfina; þegar svo vildi til, var mold sú, er upp úr gröfinni hafði komið, borin þar yfir, og eldurinn kæfður á þann hátt. Meðan kurlin voru borin sem óðast á, varð reykurinn oft afskaplega mikill. Þegar margir sviðu samtímis í hægri frostkælu, varð skógurinn stundum sem reykjarhaf yfir að líta. Þegar smákurlin voru öll komin í gröfina, hægðist hin óðasta önn skógarmannsins, fór þá reykur- inn að smá minka, en hitinn aftur á móti að magnast, svo að varasamt var að ganga nærri. Gátu eldblossar hlaupið í hár og skegg manna, ef óvarlega var farið. Eftir litla stund frá því öllum kurlum var á eld kastað brustu þau í kol. Voru þá grasþökur teknar og kastað yflr logann, þar til hann var allur hulinn. Því næst var moldarlagi mokað yfir og vandlega troðið, þar til að víst væri að alt væri svo vel birgt, að hvergi kæmist loft að. Það var máltæki skógarmanna, að sjaldan kæmi öll kurl til grafar, nema feigur sviði. Var það og að sönnu. Vanalega lágu nokkur kurl eftir í lýngi og mosa, sem lengst höfðu hrokkið frá, er kurlað var. Þegar kola- gröfin var nógu rækilega troðin, tók skógarmaður tvö af slíkum eftirlegu-kurlum og lagði þau í kross á koll grafarinnar, sem þá leit út eins og dálítill moldarhóll. Það heflr víst verið æfargömul venja með þenna kross á kolli kolgrafarinnar, og brutu þá venju fáir, er jeg þekti til. Eftir 15—20 kl.st. var dautt í kolunum, ef rækilega var moldað og troðið. Oft kom það samt fyrir, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.