Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 128

Búnaðarrit - 01.01.1925, Page 128
120 BtJNAÐ AREIT meiri aödáun hjá okkur, heldur en uppræktab land, einkum þegar það er í blóma. Og okkur þykir vænt um þá, sem unnið hafa verkið, af því að okkur þykir vænt um jörðina og ræktun hennar. Hugsum okkur Jaðarinn í Noregi. Hann var fyrir 50 árum mestallur lyngásar og mýrarsund með stóru hnullungsgrjóti, er víða gægð- ist upp úr gróðrinum. Á þessu landi gengu örfáar skepnur til beitar, en að öðru leyti var megnið af þessu landflæmi án allra nytja. — Nú eru mennirnir langt komnir að breyta þessu iandi í tún og garða með furu- og greniskógum á milli. Pramfærslu-skurðir veita fram vatninu í stórum skurðum, og lagðir vegir og járnbraut er nú þar, sem áður lágu illfærir götuslóðar, og jarðar- gróði er uppskorinn árlega í þúsundum tonna. Já, hvílík breyting á landi og hvílík framför. — Sá, er þetta ritar heflr oft heimsótt bændur, bæði hjer á landi og í út- löndum, og átt tal við þá. En aldrei oiðið var meiri sigurgleði en hjá bændunum á Jaðri, þeim er sýndu nýbýli sín og sögðu þeirra sögu. Hvernig þau komust í rækt. Vanalega var það bændanna eigin saga, Pað sem gladdi þá mest var það, að hafa búið þarna sjer og sínum varanlegt lífsviðurværi. — Ætli Danir telji önnur mannvirkí sín meira verð en ræktun jósku heiðanna, og ætli þeim þyki vænna um önnur eða finnist þau affarasælli fyrir land og lýð? Annað er það, sem gerir jarðyrkjuna unaðslega og göfgandi, og það er búfjárhaldið, sem er í sambandi við hana. Jafnvel þótt það hafi þann annmarka, að þurfa skuli að aflífa fjenaðinn. Tilhlökkun og ánægja fyllir hugi alls heimilisfólksins yfir ungviðunum sem fæðast, yfir að fá að sjá þau og fylgjast með vexti þeirra og viðgangi. Gripirnir eru eigi sjaldan heimilisvinir. Mörg húsmóðirin hefir felt tár við fráfall gæða-kýrinnar, og margur maðurinn hefir glúpnað, er hann að síðustu hefir orðið að skiija við reiðhest sinn eða annan vin úr búfjárhópnum. En þetta er göfgandi, og sýnir ijós-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.