Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1925, Side 142

Búnaðarrit - 01.01.1925, Side 142
134 BÚNAÐARRIT aö sá í þá, og þar myndast þroskamikill gróður, eí þeir eru friðaöir (girtir) og sandfokið heft. Sú jurt, sem mest er ræktuð á söndunum er melur- inn, blaðkan, sem sumstaðar er nefnd. Það er u n d r a jurt., sem gerir kraftaverk á söndunum. Mel- kornið var áður brauðkorn Skaftfellinga, og er notað þar þann dag í dag. í sandinum þrífst melurinn vel. Ræturnar verða margir metrar á lengd og greinast mikið. Grasið verður 1—2 metra hátt, og myndar ágætis slægjur. Af dagsláttunni fást oft um 10 hestar, og það þótt slegið sje ár eftir ár. í sandgræðslustöðinni á Reykjum hafa jafnvel fengist 25 hestar af dagsláttu. Það er lík spretta og á bestu túnum. Þetta er ótrúlegt, en satt. Á hinum gróðursnauðu söndum myndar melgrasið, áburðarlaust, álíka mikið fóðurefnamagn, og túngrösin gefa á ræktuðu landi. Þetta bendir á að sandarnir sjeu frjóir, og melgrasið vel kjörið til að rækta þar. Á þetta verður því að leggja áherslu. 4. Til bygginga á Stóruvöllum er ætlað alt að kr. 25000,00. Sandgræðslan hefir nú starfað í nær 20 ár. Á þessum árum hefir unnist töluverð reynsla með eitt og annað, sem hefir sannað það, að möguleikar eru til að stöðva sandfok og græða upp sanda. En á hinn bóginn hafa eigi verið ástæður til, að gera neinar ítarlegar og ábyggilegar tilraunir. Sandgræðslustaðirnir eru dreifðir, sandgræðsluvörðurinn verður að ferðast á milli þeirra og dvelja um tíma á hverjum stað, meðan verið er að framkvæma aðal-störfin. Flestar tilraunir þurfa stöðugt eftirlit og athugun, ef ábyggilegar eiga að vera. Þetta er því að eins framkvæmanlegt, að til sje ein aðal-stöð, þar sem sandgræðsluvörðurinn sje bú- settur, og geti haft, eða látið hafa, eftirlit alt árið. Á Stóruvöllum í Landmannahreppi er ágætlega vel til fallið að stofna slíka stöð. Þar var áður stórbýli, en er nú hrörlegt kot. Jörð þessi á um 2330 ha. stórt lands- svæði. Þar .'af er’ búið að girða] til sandgræðslu um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.