Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 12

Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 12
170 Crippen órólegur. „Ég þarf að hugsa dálítið." „Nei, aldrei framar, Jem,“ sagði frú Pepper ákveðin. „Hlutverk mitt er, að standa við hlið þér. Þó að þú skammist þín fyrir að láta fólk sjá þig, þá geri ég það ekki. Ég er hreikin af þér. Komdu nú. Komdu og lofaðu fólki að sjá þig og segðu þeim hver þú ert. Þú skalt aldrei hverfa mér úr augsýn á meðan ég lifi. Aldrei.“ Hún fór að snökkta. „Hvað eigum við að taka til bragðs?“ spurði Crippen og snéri sér örvæntingarfullur að uppgjafa- flugmanninum. „Hvað kemur honum það við?“ spurði frú Pepper hvasst. „Við getum víst ekki komizt hjá, að taka svolítið tillit til hans,“ sagði skipstjórinn hræsnisfullri röddu. Auk þess held ég að bezt væri fyrir mig, að gera eins og maðurinn í kvæðinu. Lofaðu mér að fara og deyja úr sorg. Ef til vill verður það bezt.“ „Frú Pepper horfði á hann með tindrandi augum. „Lofaðu mér að fara og deyja úr sorg,“ endurtók skipstjórinn einlæglega. „Ég vil það heldur. Ég vil það miklu heldur.“ Frú Pepper fór að hágráta, fleygði sér aftur um hálsinn á honum og úthellti tárum sínum yf- ir öxlina á honum. Uppgjafaflug- DVÖL maðurinn hlýddi æðisgenginni skipun úr augum vinar síns og dró niður gluggatj aldið. „Það er heill hópur fyrir utan,“ sagði hann. „Mér er sama,“ sagði konan hans ástúðlega. „Þeir fá bráðlega að vita hver hann er.“ Hún stóð og hélt í hönd skip- stjórans og strauk hana, en í hvert skipti sem geðshræringin bar hana ofurliði, grúfði hún sig niður í barm hans. Skipstjórinn notaði þá alltaf tækifærið og sendi uppgjafa- hermanninum reiðiþrungið augna- ráð, og Pepper, sem var heldur veikgeðja, gat ekki, þrátt fyrir kvíða sinn, haft þann hemil á hláturmildi sinni, sem hæfði þess- ari hátíðlegu stundu. Dagurinn mjakaðist hægt áfram. Ungfrú Winthrop, sem var illa við öll hneyklismál, hafði látið berast út ávæning af atburðinum, og nokkrir gestir, þar á meðal frétta- ritari, höfðu komið í heimsókn, en þeim var öllum vísað frá með þeirri sjálfsögðu afsökun, að eftir svona langan aðskilnað óskuðu hjónin eftir að fá að vera ein. Þau sátu þögul öll þrjú, uppgjafaflug- maðurinn með hrukkað ennið við tilraun sína til að þýða hið hljóð- lausa mál, sem skipstjórinn talaði til hans með vöruhum í hvert skipti, sem tækifæri gafst en gat þó aðeins óljóst getið sér til, við hvað hann átti. Frú Pepper stóð að lokum upp, og fór inn í bakherbergið til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.