Dvöl - 01.07.1939, Side 15

Dvöl - 01.07.1939, Side 15
DVÖL 173 Guðmundnr Böðvarsson: Kultta&ur gígnr Svo dxiutt og hljótt og dýpra en nokkur hyggur í dökkvans raka, fjarskylt öllum lindum, hið grœna vatn á gígsins botni liggur í gröf, sem hvorki er snert af sól né vindum. Og andinn mikli svífur yfir sviðin og svartgrá vikurhrjóstrin, gleðisnauður. Án allrar vonar œska hans er liðin, sá éldur, sem hann kynti, er löngu dauður. Nú man ei neinn, hvern usla hann gerði í ánum. né éldsins galdrablik í þykkum reyknum. í gleði sinni bar hann bál að trjánum og breytti öllu í svartagrjót í leiknum. Og andinn mikli finnur aldrei friðinn í flögri sínu milli klettaskara, — sem mannleg ást til œsku, sem er liðin, til allra vorra breka og heimskupara.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.