Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 65

Dvöl - 01.07.1939, Blaðsíða 65
D VÖL 223 Sterkasta aílið Hún leit umhverfis sig í herberg- inu, sem hún í heilt ár hafði kall- að heimili sitt, en var nú i þann veginn að yfirgefa. Hjónaband hennar hafði verið hræðiieg mis- tök, hún, hin eftirsótta auðmanns- dóttir, gat, þegar á átti að herða, ekki þolað ok fátæktarinnar! — Fyrsta misklíðin milli okkar Sveins Eiríks, var daginn, sem ég af ófyrirgefanlegri léttúð, keypti silfurref í stað þess að leggja pen- ingana í bankann. Ég vissi vel, að það var rangt, því að hann þurfti þeirra sannarlega með, en sann- leikans vegna verð ég að játa, að hann fyrirgaf mér fljótt. „Þú mátt ekki halda að ég viti ekki, hvað þú ferð á mis við mín vegna, Bergljót, ég get ekki veitt þér það, sem þú ert vön við, en ég fæ bráðum launahækkun, vina mín, og þá skaltu fá eitthvað fallegt." Ég sá andlit hans í huganum með hinu biðjandi augnaráði, sem ég þekkti svo vel, en því varð ég að reyna að gleyma. Ég var búin að taka fasta ákvörðun! Ég ætlaði að fara heim. Ég gat ekki afborið fátæktina með hinum eilífu reikn- ingum og heilabrotum. Það var aðeins liðið eitt ár, síð- an blöðin höfðu birt grein með feitu letri: „Dóttir miljónamærings giftist bílstjóra! Faðirinn neitar að gefa sitt samþykki. Fyrirgefur að- eins með því móti, að dóttirin komi ein heim.“ Já, að lita Svein Eirík Schou, hafði verið nóg fyrir mig! Hann hafði ætlað að verða verkfræðing- ur, en vegna peningavandræða gerðist hann bilstjóri föður míns. Það leið ekki á löngu þangað til að við komust að raun um, að við elskuðum hvort annað. Óhóf, auðæfi, staða! Hvaða þýð- ingu hafði það? En nú, einu ári seinna hafði það mjög mikið að segja, og þegar Sveinn Eiríkur kæmi heim, ætlaði ég að segja honum, að ég yrði að fara. Fyrst hafði mér hugkvæmst að skilja eftir miða, en það fannst mér vera ofmikil litilmennska. Hvílík hamingja að við áttum engin börn! Ég hrökk við, dyra- bjallan hringdi hinni venjulegu hringingu, sem við höfðum komið okkur saman um — ein löng og ein stutt, svo var lyklinum stungið í skrána, og á næsta augnabliki hvíldi ég í hinum sterku örmum Sveins Eiriks. „Elsku stúlkan mín, hvislaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.