Dvöl - 01.07.1940, Qupperneq 22

Dvöl - 01.07.1940, Qupperneq 22
180 DVÖL Hanstið erkomið Eftir Jón fi'ií Jijiii'Nkó{;uin Sjá, haustið er komið, brotið er vorsins vald og veröld fyllist af hljóðum, máttvana geig. Á sólina skyggir skýjanna dökka tjald. Nú skelfist hver þrá, er í sumar var glöð og fleyg. Það bliknar óðum og fölnar, hið fagra svið, sem fyrrum var angandi gróðursins höfuðból, og hryllingur fer um blómanna bjarta lið, sem brosti áður svo lilýtt við skínandi sól. Og haustið lœðist um liugskot hins snauða manns, liann hljóðnar og gengur álútur fram á leið og manni virðist sem livíli á herðum lians öll harka vetrarins, byrði af kvöl og neyð. Og augun hans dimmu, sem eitt sinn voru þó skœr, i örmagna kvíða stara út í firnin blá: — Hvenœr mun aftur hinn syngjandi sumarblœr sigra ísinn og kuldann hér norður frá? — Því undir hans tötrum er hjartað, sem heitast slœr í hrakins smœlingjans eilífu sólarþrá. — stóðu atburðir næturinnar honum glöggt fyrir sjónum, og hann var einnig minnugur þess heits, sem hann hafði unnið Jóni frá Koti. Fyrsta verk hans var að skima eftir handbókarblaðinu. Á borði fram við dyrnar lá lúið og snjáð blað. Séra Jón tók gólfið í tveimur skrefum, æst eftirvænting skein úr svip hans. Hann greip blaðið og handlék sem helgan dóm, en lét það jafn- skjótt falla á gólfið, þegar hann sá, að þarna var gamall riflingur úr Þjóðviljan- um. Andlitsdrættirnir urðu slappir og sneypulegir. Svo dýfði hann höfðinu á kaf ofan í kalt vatnið í þvottaskálinni. Hjalti Helgason fylgdi presti úr garði. Fyrir sunnan túnið á Hjalla mættu þeir sendimanni frá Hvammi, er tilkynnti lát gömlu frúarinnar. Hjalti spurði sendimanninn um líðan tengdamóður sinnar hinztu stundimar, og hvort hún hefði gert einhverjar ráð- stafanir áður en hún dó. Komumaður kvað hana hafai vaknað um sólarupprás til fullr- ar meðvitundar. Hefði hún þá verið þess fullviss, að sér væri að batna, spurt um veöurútlit og gefið þær fyrirskipanir, að leysa skyldi út hrútana. Að þeirri ráðstöfun gerðri hefði hún andazt. Séra Jóni virtist Hjalti glotta, þegar honum voru sögð tíð- indin. Síðan kvöddust fornvinirnir með virktum. Suður með fjallshlíðinni reið presturinn, séra Jón Ólafsson, í glampandi árdegissól. Niðri í móunum kvakaði lóa, en hrossa- gaukur renndi sér í kröppum bugðum fram með hlíðinni, svo þaut í flugfjöðrunum. — Draumsýnir síðustu nætur máðust og bliknuðu í huga séra Jóns, að sama skapi og timburmennirnir rénuðu. Meðvitundin um unnið heit varð óljós og gufaði upp eins og döggin af grasinu fyrir ylgeislum sólarinnar. Hugurinn snerist um næstu verkefni: Samning snjallrar líkræðu til að flytja við greftrun ekkjufrúarinnar frá Hvammi. Tötrum klæddur kotbóndi og týnt handbókarblað gleymdust. Fram und- an blámaði prófastsembættið í hyllingum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.