Dvöl - 01.07.1940, Qupperneq 64

Dvöl - 01.07.1940, Qupperneq 64
222 D VÖL Heilræði. Þegar hugann harmur sker og hverfur sálardugur, borða og drekka bezt þá er, batnar við það hugur. Eins og þegar á söltum sjá sjósótt kvelur rekka, ekkert ráð er annað þá, en að éta og drekka. Staka. Hjá virðum sumum vizkan dýr vegleg gyðja heitir; öðrum er hún kostakýr, kálf og mjólk sem veitir. Kvæð'i. Guð af mestri mildi manna greiddi hag, vel hann öllum vildi veita nótt sem dag. Ei hann geðjast öllum þó, af því draga enginn kann annars fisk úr sjó. Mergð af fiskum fyllti foldar vötn og lá; lék sér laxinn gyllti lagarmiðum á. Guð ei öllum geðjast þó, af því draga enginn kann annars fisk úr sjó. Maður á lýsu-láði lítinn upsa fékk; annar engu náði, að honum fast það gekk; hankaði vað og heim sig bjó. „Enginn dregur", aumur kvað, „annars fisk úr sjó“. Ríka blessun bjóða bceði vötn og lá; margir minning góða mega þar af fá. Guð ei öllum geðjast þó, af því draga enginn kann annars fisk úr sjó. Vínið off stúlkan. Kœrustu minni og krúsar-lá kemur ei rétt vel saman, vill mér önnur hvor víkja frá, verð ég þá Ijótur í framan. Að báðum mesti missir er, mœtara yndi stúlkan lér, en flaskan fleira gaman. Um bakmálgan óvildarmann. Þú heimafœdda húsgangsvömm, hjartbleyði, ferð á svig; hitt þykir deigri liœtta römm, að hafa frammi sig; lœtur því hreistruð gómsnáks glömm gnauða krókboginn stig. Þœtti mér ekki að skömmum skömm, skyldi ég finna þig. Til Magnúsar sýslumanns Stephensens Verði þér aldrei vant í heimi velsœldar, auðs af fé og seimi, ánœgjuláns og hvers kyns happs. Kúðafljót verði krambambúli, koniak bezta Lœkurinn fúli, Eldvatns drílin að eggjasnaps. Staka Hvort þú hefir létta lund eða legst á sorgin þétta, eitt sinn mun að efstu stund á þig helið detta. Sumarkveðja. Fósturjörðin fyrsta sumardegi fagna vildi bömum sínum með; henni fylgdi fjöldinn margvíslegi: fuglar, ormar, hestar, menn og féð. Furðu kyrr, að fósturjarðar vilja, fjöldi slíkur allur þögull stóð, Móðir jörð bað manninn fram að þylja móti sumri hjartalaginn óð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.