Dvöl - 01.07.1940, Síða 65

Dvöl - 01.07.1940, Síða 65
D VÖL 223 Hann þá kvað, til himins augum renndi: „Hjartað lifnar við þinn komudag; þig af liœðum þjóðafaðir sendi, þegar til að greiða bágan hag. Kom þú heill með himinsenda bliðu, hlœr þér móti fold og eyjáband; unun margföld ofan frá þér líður yfir dal og fjöll og liaf og land.“ Hœgir brjósti, hlýnar loft á kinnum, himinbláma mjúkan augun sjá; horfin dimma hverfur burt úr minnum, himinljósi þegar fyrir brá. Láttu stöðugt Ijósið frá þér skina, lán og unun veit í hverjum stað, unz að höfum alla blessun þína allir saman notað; verði það“. Hagadýrin hófði drápu niður, hvíldu grön á framsprettandi rót, gróðurilmi gripu langeygð viður, gírug störðu jarðarsverði mót. Mœndi jörð á mergðir barna sinna, móðurástin djúpt í brjósti lá, hnigu tárin lieilög móður-kinna, heilóg gleði skein af móðurbrá. „Kom þú lieill, sem hýrgar limu kalda, heimtir aftur til mín sofnað fjör. Löng var stund, er Ijósu mátti ég falda, lengi strauk ég nauðug freðna skör. Kom þú heill, sem kólnað móðurhjarta kœrum aftur lífgar móðuryl, lofar mér í skrúða fögrum skarta, skapar mínum börnum allt í vil“. „Verið, börn mín, blíð og kát i sinni, burt er liðin raunatíðin hörð; finn ég sprikla fjör í gömlu skinni, fœrist aftur líf í kaldan svörð. Lítið á, hve líður yfir grundu lifnað fjör í mjúkum sumarblœ. Brýnið raustu, börn, á gleðistundu; barnarómur gleður móður œ.“ Þá var kátt, er kvikar raddir sungu; kom frá hjarta gleðirómur sá; söng þar hvert með sinnar móður tungu saman jarðarbörnin stór og smá. Meðan liestur makka reistan sveigði, meðan brast úr nauti svíra-hljóð, baula þollaus birkiklafann teygði, básinn trað og hátt á öndu stóð. Þaut í lofti þungur vœngjasúgur, þótti leiftra marglitt fjaðra-blik; fiðurbúinn fór til skýja múgur, fagursöngva þreytti lœtin kvik. Úði, grúði skorkvikindaskari, skriðarsuðu teygði digran nið. Hljómar blendust hundrað radda fari, há var tign í samanstilltum klið. Vísur kveðnar við Kristínu dóttur höfundar. Komdu hérna, krílið mitt, komdu litla morið. Enn er liðið ekki þitt æsku blíða vorið. Kristin litla, komdu liér með kalda fingur þína. Ég skal bráðum bjóða þér báða lófa mína. Eitthvað tvennt á hné ég hef, heitir annað Stina, hún er að láta lítið bréf i litlu nösina sína. Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan glugga, þarna siglir einhver inn ofurlítil dugga. Fuglinn segir bí, bí, bí, bí, bí, segir Stína; kvöldúlfur er kominn í kerlinguna mína. Á siglingu til íslands. Hörðum spenntur hafinu á hafs og vinda pínum, er ég i anda lieima hjá hjarta-parti mínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.