Dvöl - 01.07.1940, Síða 71

Dvöl - 01.07.1940, Síða 71
D VÖL 229 og svo elskir hvor að öðrum, að hvor rann eftir öðrum.“ Grettis- saga segir frá brúnni hryssu á Bakka í Borgarfirði. Hét hún Söð- ulkolla, og „var allra hrossa skjót- ust.“ Þá segja sögurnar frá hestum, sem voru fluttir til Noregs, og að þeir þóttu þar ágætir. Skal þar fyrstan nefna Eiðfaxa, undan Flugu Þóris dúfunefs, sem fyrr er getið. Fer ekki hjá því, að hann hefði þótt mjög ágætur, í hvoru landinu, sem hann var reyndur til þrautar. — Sneglu-Halla þáttur segir frá, að Þjóðólfur skáld flutti utan hest mikinn og góðan, sem hann vildi gefa Haraldi konungi Sigurðssyni. Segir þátturinn, að ekki stæði á vænleik hestsins, að konungur þægi gjöfina. Sturla Sighvatsson sendi utan hest, vini sínum Gaut á Mel. Var það margra manna mál, að hann væri hesta beztur í Noregi. — Árni óreiða sendi Hákoni konungi hest, er hann kallaði hesta beztan á íslandi. Honum var att á hesta- þingi við hest Gauts á Mel, og hafði hestur Hákonar betur, með atbeina Arons Hjörleifssonar. Þá er sagt um heilagan Jón biskup Ögmundsson, að honum þóttu „góð hrossin, meðan hann var hér í heimi.“ Er góðu málefni mikil stoð í slíkum manni, sem ætíð vildi hið bezta. Þau dæmi, sem þegar hafa ver- ið nefnd, sýna ótvírætt, að hér voru til góðir kynstofnar, og að TIL KAUPENDANNA. Hver árgangur Dvalar kostar 6 krónur. Þeir kaupendur tímaritsins, sem ekki hafa ennþá borgað yfir- standandi árgang, eru minntir á það, að árgjaldið er fallið í gjald- daga fyrir löngu síðan. Aðstand- endur Dvalar vonast eftir því, að þeir geri skil hið fyrsta. Þeim, sem kunna að eiga vangreitt, þegar fjórða heftið kemur út, verða send- ar póstkröfur. Sérstaklega skal á það bent, að þeim kaupendum, sem ekki ná til útsölumanna Dvalar eða afgreiðslu hennar í Reykjavík, er handhœgt að greiða áskriftargjaldið á nœstu póststöð og senda það í póstávísun. DVÖL, Lindargötu 1D. Reykjavík. Fyrsta staup: Maðurinn drekkur vínið. Annað staup: Vinið drekkur vínið. Þriðja staup: Vínið drekkur manninn. — Japanskt. — Betra er ósagt en í ótima mælt. — Arabiskt. — Kímnin á að vera salt samræðunnar, en ekki höfuðréttur. hrossræktin hefir staðið með mikl- um blóma á söguöldinni. Fram að kristnitöku studdi það og kynbæt- urnar, að bændur slátruðu hross- um í bú sín. Við það fjarlægðist rýrðin, og úrvalið því miklu ör- uggara en ella. Þá hefir það stutt framför hrossastofnsins, að koma hér að óurðu landi, og því ágæt- um landkostum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.