Dvöl - 01.07.1940, Síða 76

Dvöl - 01.07.1940, Síða 76
234 D VÖL Steinvirki eða trfáluiidfr Eftir I»ói'i Baldrinsson í Fossvogi, milli bæjanna Reykja- víkur og Hafnarfjarðar, hefir á undanförnum átta árum verið að rísa upp hin þriðja borg, þótt hún sé nokkuð á annan veg en hinar tvær. Hún er tryggilega girt með vírneti og gaddavír, steyptum stólp- um og hornstöplum en hlið ram- ger með læstum stálgrindum. Inn- an þessarar girðingar eru götur margar, langar og allbreiðar, en mannvirki þau, er standa í þéttum röðum við göturnar, eru öll gerð úr járnbentri steinsteypu, margvíslega skreyttri með fjöllitum grjótmuln- ingi, marmarahellum, málmskjöld- um, steindúfum, krossmörkum og áletrunum. Mannvirki þessi eru með ýmsu sniði. Eitt eiga þau þó flest sameiginlegt. Þau minna í fljótu bragði á mjög algengan og hversdagslegan hlut: Rúmstæði með höfðagafli og fótafjöl. Þessi einkennilega borg, sem risið hefir þarna upp á svo skömmum tíma, er venjulega nefnd „kirkju- garðurinn í Fossvogi“. Hún er bú- staður nokkuð margra hundraða látinna manna, og hún er verk þeirra, sem syrgja og eftir lifa og að sjálfsögðu fá nokkra huggun í því, að hafa reist það, sem á venju- legan mælikvarða er kallaður virðulegur og myndarlegur umbún- aður á vinargröf. Þessi siðvenja er svo gömul, að hún nær langt aftur fyrir þann tíma, sem af eru sögur og sagnir. Við erum að sjálfsögðu orðin henni háð að meira eða minna leyti. Við könnumst við slik fyrirbrigði í ótal myndum. Sið- venjur, sem gera suma svo ótrúlega blinda, og aðrir hafa ekki mann- dóm til að brjóta af sér, þótt þeir sjái að betur mætti fara. Það verður þó tæpast sagt, að ís- lendingar hafi varið miklu fé til grafreita á umliðnum öldum. Ef ekki áttu hlut að máli stórhöfðingj- ar og opinberir embættismenn, var jafnan látið nægja að hlaða upp leiði á dáins gröf; ofurlitla þúfu, sem helgaði staðinn og auðkenndi frá umhverfinu. Þetta var saklaus venja og hófleg, og þótt segja mætti, að nóg væri af þúfum og ósléttum í okkar vanhirta landi, var venja þessi ekki óeðlileg eftir ástæðum, og vel hlaðið og vel gróið leiði er þó að minnsta kosti ætíð í samræmi við náttúruna og fagurt á sinn hátt. En þegar velmegun óx í landinu og möguleikar til fjáreyðslu fóru vaxandi, þá dugðu gömlu, grænu leiðin ekki lengur. Þá kom hið harða grjót. Höggnir steinar, steyptir steinar, steinfuglar, stein- krossar, steinsúlur, steinvirki og með öllum þeim margvíslega út- búnaði, sem allir þekkja. Sem betur fer, hefir siðvenja þessi ekki náð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.