Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 58

Valsblaðið - 01.05.1999, Qupperneq 58
Langbeslír skornir hans! Kíkt í kassa Frímanns Helgasonar Á haustmánuðum kom Frímann Ægir Ferdinandsson, bamabarn Frímanns Helgasonar eins af frumkvöðlum Vals, til greinarhöfundar og afhenti honum kassa sem afi hans hafði haft í fórum sínum. Frímann Helgason var formaður Vals frá 1934-1937 og aftur frá 1941-1942. í kassanum var ýmislegt fróðlegt að finna en auk þess hafði Frímann Helgason geymt landslagsmálverk sem Fram hafði gefið Val á 25 ára afmæli félagsins. Silf- urskjöldur er neðst á málverkinu sem staðfestir það. Minjanefnd Vals hefur fengið kassa Frímanns Helgasonar til varðveislu en í honum eru fjölbreytt gögn, bréf, ræður, skýrslur, frásagnir, Valsblöð, ferðasögur, vísur og fleira sem tengjast sögu Vals. Eftiptaldip hlutip/gögn epu m.a. í kassanum: • Teikningar frá 19. maí 1954 af íþrótta- húsi og félagsheimili Vals auk hand- skrifaðra frumteikninga. • Frumrit af grein í Valsblaðið frá Reid- ari Sörensen sem kom til Islands árið 1923 og þjálfaði hjá Val. • Dagskrá vegna 50 ára afmælishófs Vals í Sjálfstæðishúsinu 4. mars 1961. • Eyðublöð vegna gjafa einstaklinga á birkitrjám á íþróttasvæðið að Hlíðar- enda. • Prentaður einblöðungur frá 6. júní 1919 með yfirskriftinni „Knattspymu- mót Islands." Öðrum megin á blaðinu eru liðin fjögur, Fram, Reykjavík (KR), Valur og Víkingur auk liðsupp- stillingar. Á bakhliðinni em fimm aug- lýsingar. Á framhliðina hefur einhver Valsmaður skrifað: „Tókum þátt í þessu móti vegna fjélagsskapar og fjárhags. Einnig stóð handskrifað að Valur tapaði 9:0 fyrir Fram, 3:0 fyrir Reykjavík og að Valur hafi ekki leikið við Víking vegna liðsskorts. Leikmenn Vals, sem lék í bláröndóttum peysum og bláum buxum, voru tilgreindir: Stefán Ólafsson, Helgi Bjarnason, Fil- ippus Guðmundsson, Tómas Alberts- son, Magnús Guðbrandsson, Ólafur Bergmann, D. Þorkelsson, S.T. Gunn- arsson, Guðmundur Jósefsson, Axel Gunnarsson, Karl Þorsteinsson, Guð- mundur Guðmundsson og Elías Jóh. Frumrit af nótum „Valsmarsins“. Grein úr Alþýðublaðinu um úrslitaleik Islandsmótins 1930 þegar Valur sigr- aði KR, 2:1 með mörkum frá Jóhann- esi Bergsteinssyni. Þetta var 1. íslands- meistaratitill Vals. „Gerðu Valsmenn margar prýðilegar árásir að marki KR og sýndu í þeim ljómandi samleik en ekki heppnaðist þeim að gera fleiri mörk hjá KR, enda voru flestir KR- ntenn komnir í vörn.“ Gamlar reglur fyrir félagsheimili Vals: Góðir Valsmenn og gestir. Minnizt þess: 1) Að ganga snyrtilega um húsakynni heintilisins og fara vel með hús- búnað þess. 2) Að sýna háttvísi í meðferð tóbaks og fara varlega með eld. 3) Að áfengi má ekki hafa um hönd í félagsheimilinu eða á lóð þess. 4) Að menn undir áhrifunt áfengis fá ekki að dveljast í í félagsheimilinu. 5) Að glaðværð og prúðmennska er skilyrði skemmtilegs félagslífs. (Húsnefndin) Tillögur að starfsemi unglingadeilda innar félagsins. (Mjög ítarlegt) Lög Knattspymufélagsins Vals, sam- þykkt 25. febrúar 1958. „Búningur fé- lagsins er rauð peysa með hvítum kraga og uppslögum, hvítar buxur með blá- um leggingum og himinbláir sokkar með hvítum stroffum." Fjöldi gamalla Valsblaða. Sumarauki tileinkaður m/s Gullfossi. Blá mappa með rnynd af Gullfossi og nótum. Texti eftir Guðjón Halldórsson. Lag eftir Sigfús Halldósson. Blaðaúr- Mynd úr kassa Frímanns Helgasonar af 4. flokki Vals árið 1951. Efri röð frá vinstri: Pál! Guðnason unglingaleiðtogi, Guðmundur Asmundsson, Steinþór Arnason, Þórir S. Guðbergsson fyririiði, Þórður Ulfarsson, André Kristmundsson, Benedikt Sveinsson. Neðri röðfrá vinstri: Geir V. Svavarsson, Þorsteinn Friðjónsson, Björgvin Hermanns- son, Elías Hergeirsson og Olafur Asmundsson. 58 Valsblaðið 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.