Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 5

Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 5
Jólahugvekja af sönnum Guði, af föðumum fæddur fyrir allar aldir. Hann er fæddur sem sannur maður inn í syndugan heim, hann er frelsari hvers syndugs manns, sem í sannleika trúir á hann. Hann er með læri- sveinum sínum allt til enda veraldarinn- ar. Hann kemur aftur. Hann kemur í fyll- ingu tímans í mætti og mikilli dýrð. Sá sem trúir á hann og meðtekur hann mun lifa með honum í dýrð hans. Þetta boða jólin, þau boða fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum og hverjum sem í sann- leika fagnar minningunum um hinn fyrsta boðskap jólanna: „Orðið varð hold og bjó með oss og vér höfum séð dýrð hans sem eingetins sonar frá föður.“ Þennan boðskap færa jólin þér. Þessi jólagleði stendur þér til boða ef þú vilt. En heimurinn reynir að setja aðra jóla- gleði inn í staðinn. jólagleði með öllu jólaglysinu, jólaglaumnum og jóla- skemmtununum. Öll sú jólagleði er fánýt og hverfur með jóladögunum, en sú jóla- gleði sem byggist á Jesú sjálfum, hinum lifandi frelsara, hinum eilífa Guðssyni, varir alla ársins daga, já um ár og aldir. Trúðu ekki þeim sem vilja telja þér trú um að það sem skeði á hinni fyrstu jóla- nótt í Betlehem séu aðeins fagrar sögur. Nei, þær sögur guðspjallanna eru virki- legleiki, því að það orð er satt og í alla staði þess vert að við því sé tekið, segir Páll, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn. Hann lifir enn, og hann hefur frelsað mig. Ég veit það, hef vitað það í meir en 50 ár. Þess vegna þori ég að segja: Gleðileg jól! Statt upp! Skín þú, tak á móti boðskapnum mikla og þá rennur Guðs dýrð uppyfir þér, svo þú reynir það sjálfur að þér er frelsari fæddur, fæddur inn í þitt eigið hjarta. Þá fæðist þar inni lofsöngur englanna: Dýrð sé Guði í upphæðum, friður á jörðu með þeim mönnum sem hann hefur velþókn- un á. Þetta er fyrir allan lýðinn, einnig fyrir hinn íslenska lýð. En honum, sem með sínum himneska föður í sameiningu heilags anda lifir og ríkir, sannur Guð frá eilífð til eilífðar, honum, Jesú Kristi sé lof og dýrð í söfn- uðunum og á hverju íslensku heimili og í hverju hjarta sem tekur á móti honum. Gleðileg jól! Amen. Efnisyfinlit Tattoo og gullheðja Guðni Bergsson segirfrá œvintýralegum ferli sem atvinnumaður. Ný sýn að Hlíðarenda Nýtt upphafhjá Val með samningum við Reykjavíkurborg? Framtíðin blasir við Sigfús Sigurðsson sigraðist á mótlœtinu og kom Islandi til Svíþjóðar! Hvað varð um strákana? Stelpurnar ífótboltanum slógu í gegn í sumar. Brosað gegnum tárin Rósa Júlía er í sjöunda himni en er gullaldarlið í uppsiglingu? Karfan heim á ný Guttarnir í kötfunni eru á liraðri siglingu Hláturinn lengir lífið Snorri Steinn og Bjarki Sig. leysafrá skjóðunni og segja frá stóra draumnum Næsti formaður Vals Reynir Vignir hefur stýrt Valsskútunni í ólgusjó Uppskrift að sigurliði Mulningsvélin er dæmi um frábœran liðsanda ogfélagsskap Næsta mann, hvar er hann? Einstakir íþróttamenn skópu gullárin í körfunni 4 12 25 17 30 35 49 58 65 69 Valsblaðiö • 53. árgangur 2001 Utgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg • Ritstjóri: Þorgrimur Þráinsson • Ritnefnd: Ragnar Ragnarsson, Þorsteinn Ólafs og Þorgrímur Þráinsson • Umbrot og útlit: Helga Tómasdóttir • Auglýsingar: Gunnar Bender • Ljósmyndir: Þorsteinn Ólafs, Þorgrímur Þráinsson og Ragnar Ragnarsson Myndskönnun og plötugerö: ÍP Prentþjónustan ehf. • Prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja hf. • Sérstakar þakkir til Þorsteins Ólafs fyrir að lána myndir og góðan prófarkalestur. Hauki R. Magnússyni eru þökkuö góö viötöl. 2001 Valsblaðið 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.