Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 10

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 10
Kjarninn í íslandsmeistaraliði Vals 1987 sem átti glaða stund með Guðna í nóvember síðastliðnum. Aftast frá vinstri: Jón Grétar Jónsson, Hilmar Sighvatsson og Magni Blöndal. Fyrir miðju eru Ingvar Guðmundsson (t.v.), Guðni Bergsson og Sœvar Jóns- son. Fremst eru Njáll Eiðsson (t.v), Sigurjón Kristjánsson og Þorgrímur Þráinsson. Þetta er gamall fomfrægur klúbbur, sem hafði hrapað niður í gömlu 4. deildina, en var kominn á siglingu að nýju, í topp- baráttu í 1. deild. Ég ræddi líka við West Ham og Crystal Palace á þessum tíma en lauk þeim samningsviðræðum aldrei. Svo skemmtilega vildi til að minn fyrsti leikur fyrir Bolton var á Wembley, í úr- slitum deildarbikarsins, á móti Liver- pool. Síðasti leikur minn fyrir Tottenham var líka á Wembley, gegn Arsenal í und- anúrslitum í FA bikamum. Báðir leikim- ir töpuðust með einu marki. Nokkrum vikum eftir leikinn gegn Liverpool kom- um við aftur á Wembley og lékum við Reading um laust sæti í úrvalsdeildinni. Það var í apríl 1995. Þann leik unnum við 4:3 í framlengdum leik eftir að hafa verið undir 2:0. Við lékum því í úrvals- deildinni ’95-'96, féllum en urðum meistarar í 1. deild að ári. Bolton lék því í úrvalsdeildinni ‘97-’98 en við féllum á lakari markatölu, með 40 stig. Síðan tóku við þrjú tímabil í 1. deild en liðið fór svo upp síðastliðið vor. Við vorum alltaf í baráttunni um að fara upp þannig að það var engin lognmolla í boltanum hjá okkur á þessum árum.“ Eftir þennan langa og glæsta feril, nú síðast sem fyrirliði og kóngur í Bolton, hvað stendur upp úr í minningunni þegar þú lítur til baka? „Það er dálítið sérstakt að hafa fengið að taka þátt í öllu sem fylgir fótboltanum, spennunni, gleðinni og örvæntingunni, hvort sem gengur vel eða illa. En þegar maður horfir til baka er það fyrst og fremst félagsskapurinn sem skiptir máli - sú samstaða sem var til staðar í Val, landsliðinu og núna í Bolton. Það eru forréttindi að fá að starfa við það sem manni þykir skemmtilegast, hafa verið með öllum þessum félögum og ná góð- um árangri. Það er ekki hægt að lýsa þeirri tilfmningu þegar góðir sigrar vinn- ast og árangur næst. Spennan sem fylgir því að standa í þessu er ólýsanleg og varla hægt að lýsa henni með orðurn." Hvaða þjálfarar höfðu mest áhrif á þig hér heima? Var Róbert Jónsson ekki sá þjálfari sem mótaði lífsstefnu margra? „Róbert vann mjög gott starf fyrir Val á sínum tíma, skilaði góðum flokkum og knattspymumönnum. Hann var skemmti- lega sérstakur karakter á köflum og gætti þess alltaf að menn bæru virðingu fyrir umhverfi sínu og félögum. Það fékk eng- inn að komast upp með einhverja stæla eða halda að þeir væru merkilegri en næsti maður. Hann kom því vel til skila að menn væru að spila hver fyrir annan og að liðsheildin skipti mestu máli. Hann var hugsjónamaður hvað það varðar. Og gaf allt í þjálfunina. Róbert fékk eflaust ekki of mikið kredit fyrir sitt starf. Al- mennt tel ég að þjálfun í yngri flokkum sé góð í dag, því það er meiri þekking og fræðsla til staðar, þótt reynslan vegi vit- anlega alltaf þungt. Það eru án efa „Robbar" í öllum félögum sem virkilega gefa sig í þjálfun af lífi og sál án þess að fá greitt í samræmi við það sem þeir leggja á sig. Mig langar líka að minnast á Jóhann Larsen sem reyndist mér vel sem þjálfari á þessunt árum.“ Hver eru eftirminnilegustu augnablikin í enska boltanum? „Það er erfitt að gera upp á milli einstakra atburða en menn verða virki- lega að vera tilbúnir að gefa sig 100% í baráttuna, líkamlega og andlega. Boltinn hefur þróast yfir í að vera teknískari og taktískari en áður. Knattspyman er meiri að gæðum og deildin orðin betri og sterkari. Þegar ég fór til Tottenham vor- um við tíu útlendingar í deildinni en núna er allt landslagið gjörbreytt. í 1. deild skiptir öllu að vera líkamlega sterk- ur og það er meira en að segja það að standa í báða fætur í þeirri baráttu. Þau lið sem falla niður í 1. deild lenda oft í tómum vandræðum því þar er annar bolti í gangi, meira stríð en í úrvalsdeildinni. Ég er fyrir löngu orðinn „enskur“, hvað kunnáttu í tæklingum varðar og því að standa sig í stykkinu innan um þessa há- karla og vöðvafjöll. í úrvalsdeildinni skiptir meira máli að vera snöggur, með réttar staðsetningar, lesa leikinn vel og svo framvegis. Ekki bara fóma hausnum í tæklingar eða vinna skallabolta.“ Hefur verið erfiðara að kljást við einhvern einn leikmann öðrum fremur? „Það eru nokkrir erfiðir í deildinni en ég man ekki eftir neinum sem hefur tekið mig í bakaríið. Ég hef þó þurft að hafa meira fyrir sumum. Ian Wright, leikmað- ur Arsenal, var erfiður við að eiga. í dag eru Michael Owen, Thierre Henry einna erfiðastir þótt okkur hafi gengið vel á móti Liverpool og Arsenal.“ 8 Valsblaðið 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.