Valsblaðið - 01.05.2001, Side 14

Valsblaðið - 01.05.2001, Side 14
Gjörbylting. Skýnsla aðalstjórnan Knattspyrnufélagsins Vals Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals kjörin 2001. Frá vinstri: Hans Herbertsson gjaldkeri, Sveinn Zoega form. köifuknattleiksdeildar, Hörður Gunnarsson ritari, Ingólfur Friðjónsson varaformaður, Reynir Vignir formaður, Karl Axelsson, Grímur Sœmundsen form. knattspyrnudeildar og Sigurður Ragnarsson form. handknattleiks- deildar. A myndina vantar Guðmund Jón Matthíasson. Á árinu 2001 tóku þrjú mál mestan tíma aðalstjómar Vals auk þeirra fjölmörgu hefðbundnu liða sem sinnt hefur verið. I upphafi ársins var tekin ákvörðun um að ráðast í að inrrétta skrifstofu- og fundar- aðstöðu fyrir starfsmenn og stjómir fé- lagsins og auk þess að ljúka við fram- kvæmdir sem tengjast hátíðarsal félags- ins. Ákveðið var að ljúka þessu í einum áfanga fyrir 11. maí þegar haldið yrði upp á afmæli félagsins. Búið var að spara talsvert fé fyrir þessum fram- kvæmdum og því ljóst að með sann- gjömum samningum við verktaka og með hæfilegri vinnu sjálfboðaliða tækist að ljúka þessu og greiða alla þætti. Það gekk eftir og að morgni afmælisdagsins var húsnæðið tekið í notkun. Með þess- um framkvæmdum má segja að lokið sé við að koma húsnæði félagsins í þá mynd sem teikningar af því segja fyrir um. Ljóst er að mikil vinna sjálfboðaliða réð úrslitum um að þetta tókst og vill stjómin ítreka þakkir sínar til þeirra sem lögðu hönd á plóginn. Eftir að fram- kvæmdum lauk hefur verið unnið að því að koma fyrir munum og minjum sem til eru í eigu félagsins og finna þeim viðeig- andi stað í hinu nýja húsnæði. í ljós hefur komið að á þeim mánuðum sem húsnæðið hefur verið í notkun að um byltingu er að ræða í allri aðstöðu starfsmanna og félagsmanna og þær von- ir sem bundnar voru við þessa fram- kvæmd hafa ræst. Nú er líka hægt að hafa algeran aðskilnað á milli þeirrar starfsemi sem fram fer í íþróttasölum fé- lagsins og þeirra funda og samkomu- halds sem fram fer í fundarherberjum og hátíðarsal félagsins og hefur það fyrir- komulag reynst vel. Bjarni Bjarnason, Pétur Sveinbjarnarson og Ellert Sölvason (Lolli) voru viðstaddir þegar glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð var afhjúpað í Friðrikskappellu á afmœlisdegi Vals. Verkið var gefið til minningar um Valsmanninn Jón Kristbjörnsson sem lést eftir samstuð sem hannfékk íknattspyrnuleik. (Mynd Þ.O.) 90 ára afmæli Vals Félagið átti 90 ára afmæli 11. maí 2001 og afmælisnefnd sem skipuð hafði verið árið áður ákvað að haldið skyldi upp á daginn með eftirminnilegum hætti eins og nánar er getið um í máli og myndum annars staðar í blaðinu. Dagurinn var tekinn snemma og eftir að nýir afmælis- fánar höfðu verið dregnir að hún í fána- borg félagsins klipptu heiðursfélagamir Sigurður Olafsson og Ulfar Þórðarson á borða við nýja skrifstofuaðstöðu félags- ins og síðan var Valsmönnum boðið í morgunkaffi í hátíðarsalnum. Fjöldi fé- lagsmanna var mættur á svæðið og gaf það tóninn fyrir mjög mikla þátttöku í þeirri dagskrá sem fylgdi síðar um dag- inn. Dagskrá síðdegis hófst síðan með athöfn í Friðrikskapellu og síðan var fjölda Valsmanna þakkað fyrir óeigin- gjamt starf í þágu félagsins með afhend- ingu silfur - og gullmerkja félagsins í 12 Valsblaðið 2001
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.