Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 17

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 17
Hefðbundiö starf AUir hefðbundir og fastir liðir í starfi fé- lagsins voru á sínum stað í starfi félags- ins á árinu. A gamlársdag var Kristinn Ingi Lárusson kjörinn íþróttamaður Vals árið 2000. Þrettándabrenna var í byrjun janúar en minni áhugi virðist vera fyrir þeim viðburði en áður og í ljósi þess að nú eru komin fljóðljós á malarvöllinn og hann oft í notkun í janúar er líklegt að hætt verði að hafa brennu á félagssvæð- inu í framtíðinni. Þorrablót, herrakvöld og Sumarbúðir í borg voru á sínum stað og í fyrsta skipti í mörg ár var efnt til 6. flokkur kvenna var valið prúðasta liðið í sínum flokki á Pœjumótinu í Eyjum og var félaginu sínu til mikils sóma, sem og allir aðrir þátttakendur frá Val. Afrari röð f.v.: Ingibjörg Helga Gísladóttir, Guðrún Elín Jóhannsdóttir, Heiða Dröfn Antonsdóttir, Kristbjörg Jónasdóttir, Marinella Arnórsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Anna Júlíus- dóttir þjálfari. Fremri röð f.v.: Þórhildur Svava Einarsdóttir, Kolbrún Sara Másdóttir, Thelma Rut Magnúsdóttir, Valgerður Helgadóttir, Hekla Dögg Sveinbjarnardóttir, Katrín Gylfadóttir, Gerður Guðnadóttir. (Mynd: Þ.Ó.) vor náðust samningar um meiri sam- ræmningu í búningum þegar samið var við UMBRO bæði fyrir handknattleiks- og knattspymudeild. Þrátt fyrir byrjun- arörðugleika er það von okkar að sá samningur verði félaginu til framdráttar og spamaðar á næstu árum. Fjármál Fjármál Vals hafa verið talsvert til um- ræðu á undanfömum mörgum árum og ýmsir hafa undrast að félagið skuli enn ná að halda uppi starfí með þá fjárhagsstöðu sem það býr við. Umræður um þessi mál hafa að sjálfsögðu tekið tíma í starfi síð- asta árs. Þegar kom fram á árið 2000 var orðið ljóst að verulegt tap hafði orðið á rekstri deilda félagsins á árinu og lausa- skuldir hrönnuðust upp. Því var enn ráðist í það með dyggri aðstoð Landsbanka ís- lands að breyta þeim í langtímaskuldir og létta þannig starf deildarstjómanna. í framhaldi af því var síðan mörkuð sú stefna að skipa stjómun á fjármálum fé- lagsins með öðrum hætti en áður hefur verið gert. Samþykkt var að setja á lagg- imar fjárreiðunefnd undir forsæti gjald- kera aðalstjómar og framkvæmdastjóra félagsins. Nefndin á að hafa strangt eftir- lit með fjármálum félagsins og veita að- hald í öllum rekstri. Starf hennar er kom- Henrý, Kristján, Óli, Zlatko og Fitim reyna afbrigði við slökun á Shellmótinu í Eyjum. (MyndJ.N.) Rósa Hauksdóttir var markahœst á Pœj- umótinu í Eyjum og jafnframt valin efni- legasti leikmaður mótsins. Hún hlaut Lárusarbikarinn að launum. (Mynd: Þ.Ó.) fjölskylduútilegu og farið var í Borgar- fjörðinn í júlí. Framkvæmdir og búningamál Félagið þurfti að sinna nokkrum brýnum viðhaldsverkefnum bæði varðandi gólf í íþróttahúsi og búningsklefa í húsum fé- lagsins auk þess sem ráðist var í veruleg- ar endurbætur á lyftingasal félagsins og m.a. var lagt nýtt gólfefni á salinn. Anægjulegt er líka að geta þess að nú í 2001 Valsblaðið 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.