Valsblaðið - 01.05.2001, Page 18

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 18
 Sumarhátíð Vals að Bjarnastöðum í Borgarjh ði tókst frábœrlega enda varfarið ífjölmarga leiki, þökk sé Hrefnu Halldórsdóttur. Hér er tekið á í snjóþotudrœtti - um hásumar. Húsverðirnir að Hlíðarenda hafa unnið frábœrt staif í gegnum tíðina en viðmót þeirra skiptir miklu máli því öllum á að líða vel hjá Val. Frá vinstri: Baldur Bjarnason, Elín Elísabet Baldursdóttir og Sverrir Traustason. (Mynd: Þ.Þ.) ið af stað en mannabreytingar í starfs- mannahaldi leiddu til þess að það fór ekki af stað með þeim krafti og sem til stóð. Við væntum þess þó að á því verði breyting frá og með hausti 2001 og öll- um sem starfa fyrir félagið í stjómum, nefndum eða við þjálfun verið gert ljóst að það er búið að herða allar reglur hvað varðar heimildir til að stofna til útgjalda í nafni félagsins. Nýr framkvæmdastjóri oy starfsmannahald I júlí var Sveinn Stefánsson ráðinn fram- kvæmdastjóri félagsins en hann er Vals- mönnum að góðu kunnur sem félags- maður til margra ára. í samvinnu hans og stjómar félagsins er mjög brýnt að koma í daglegum störfum meiri festu á starf fé- lagsins en tekist hefur á undanfömum árum. Forystuhlutverk framkvæmda- stjóra félagsins á að vera öllum ljóst og sýnilegt og allir þeir sem starfa fyrir fé- lagið hvort sem það eru launþegar, þjálf- arar, leikmenn í meistaraflokkum eða aðrir iðkendur íþrótta hjá félaginu eiga að virða það að þeir lúta daglegri stjóm- un. I dag telja allt of margir sig eiga for- gang í málum og líta þannig á að þeir geti látið hugmyndir sínar rætast án þess að huga að afleiðingum þess fyrir félagið í heild. Aðrir starfsmenn félagsins í árslok eru Brynja Hilmarsdóttir skrifstofustjóri, Sverrir Traustason, forstöðumaður mann- virkja og Elín Elísabet Baldursdóttir og Baldur Þ. Bjamason em húsverðir. Félagsstaríið og keppni Eins og á undanfömum ámm skiptust á skin og skúrir í íþróttastarfi félagsins og því fyrir því er gerð grein annars staðar í blaðinu. Einn af stóru titlunum sem í boði eru í meistaraflokkum rataði þó til félagsins í ár þegar meistaraflokkur kvenna varð bikarmeistari í knattspymu með glæsilegum sigri á Breiðablik í úr- slitaleik. Lokaorð I lok 90 ára afmælisársins 2001 er stjóm Vals efst í huga þakklæti til allra sem komið hafa að starfi félagsins á árinu og unnið að framgangi málefna þess. Stjóminni er ljóst að Valsmenn hafa mis- munandi tækifæri og tíma til að sinna starfí fyrir félagið en sem betur fer er á hverju ári hópur manna sem sinnir félag- inu og ákveðin endumýjun á sér stað í þeim hópi árlega. Það er líka nauðsyn- legt til að starfíð taki breytingum og taki mið af tíðarandanum á hverjum tíma. A síðasta aðalfundi félagsins tilkynnti formaður félagsins, Reynir Vignir að hann gæfi kost á sér í formannskjöri í áttunda og síðasta sinn á þeim fundi. A næsta aðalfundi sem haldinn verður í apríl árið 2002 verður því kjörinn nýr formaður félagsins. Ef vonir stjórnar félagsins í samning- um við Reykjavíkurborg ganga eftir skapast mjög spennandi tækifæri fyrir formann og stjóm félagsins við mótun nýrrar framtíðar fyrir Knattspymufélagið Val. 16 Valsblaöið 2001
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.