Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 38

Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 38
9.flokkur hafnaði í 3. sœti á Islandsmótinu. Efri röðfrá vinstri: Ólafur G. Haraldsson aðstoðarþjálfari, Sveinn P. Einarsson, Bjarni M. Baldursson, Þorsteinn Ásgeirsson, Al- exander Dungal, Axel Einarsson og Sigþór Björgvinsson aðstoðaþjálfari. Neðri röðfrá vinstri: Hafsteinn Rannversson fyrirliði, Gunnar Marís, Indriði Thoroddsen, Ágúst S. Björgvinsson þjálfari, Steingrímur G. Ingólfsson varafyrirliði, Gunnar Skúlason og Magnús B. Guðmundsson. deildinni í vetur. Það var mikið líf í kringum þessa flokka og mjög öflug for- eldrafélög hjá 8,- 9.- og 10. flokki sem eiga hrós skilið. Þrír flokkanna höfðu farið til Gautaborgar á síðastliðnu tíma- bili. Gífurleg ánægja var með þá ferð og var ákveðið að fara aftur nú í sumar, til Spánar. 11. flokkurinn fór í keppnis- og skemmtiferð í júlí en 8,- 9.- og 10. flokk- ur fóru í æftnga- og skemmtiferð í ágúst. Einnig fóru þessir flokkar í æfingaferð um veturinn. Þannig að það var við hæfi að ljúka tímabilinu með veglegri upp- skeruhátíð sem var haldin 28. maí 2001 að viðstöddu fjölmenni. Ekki hefur verið svo vel mætt og vel staðið að uppskeru- hátíð hjá deildinni í 10 ár. Farandbikarar voru gefnir í fyrsta skipti og bikar til minningar um Einar Öm Birgis var gefinn fyrir efnilegasta leikmann yngri flokkanna. Fleiri viður- kenningar voru veittar. Árangur hjá yngri flokkum körfunnar hefur ekki verið betri í fjöldamörg ár því mikið af efnilegum leikmönnum er að koma upp. Ekki verð- ur langt að bíða þar til þeir láta að sér kveða í úrvalsdeildinni. Gústaf Hrafn Gústafsson leikmaður 7. flokks ‘00-01. Þessir hlutu verðlaun í lO.flokki. Frá vinstri: Kolheinn Sojfíuson „mestu framfarir", Atli Antonsson fyrirliði, „besta vítanýting" og „Einarsbikarinn", Baldvin Dungal „besta mœting" og Víkingur Arnórsson „leikmaður flokksins". en góðir sigrar hafa unnist þrátt fyrir meiðsli lykilmanna. Liðið er að mestu skipað Valsmönnum. Bergur Emilssson, Hinrik Gunnarsson og Ólafur Jóhannes- son hafa tekið fram skóna að nýju eftir árs hlé. Ómar Sigmarsson hefur hins vegar komið til liðs við liðið frá Tinda- stóli. Við væntum þess að Valur verði í bar- áttu um úrvalsdeildarsæti í lok tímabils- ins og hvetjum alla Valsmenn að fjöl- menna á heimaleiki liðsins því liðið hef- ur verið að spila skemmtilegan körfu- bolta, fullir baráttu og krafti. Besti vetur í körfunni í mörg ár 8.- 9,- 10.- og 11. flokkur báru af hjá Minnibolti 89 og yngri Sama vandamálið var með minniboltann eins og undanfarin ár, að finna rétta þjálfarann. Sami þjálfari hefur ekki klárað tímabilið í minniboltanum síðast- liðin 3 ár, sem er hreinlega óásættanlegt. Það er erfitt að byggja upp körfuknatt- leiksdeild án þess að hafa yngri flokka 36 Valsblaðið 2001
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.