Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 40

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 40
Eftirtaldir hlutu verðlaun í 9.flokki: Frá vinstri: Porsteinn Asgeirsson „mestu framfar- ir“, Steingrímur Gauti Ingólfsson „besta vítanýting", Magnús B. Guðmundsson „leik- maður flokksins", Hafsteinn Rannversson fyrirliði og Axel Einarsson „besta mœting". an hátt. Mikil vonbrigði því Þórsarar höfðu aldrei verð nein mótstaða allan veturinn. En Valsliðið varð að sætta sig við 1 stigs tap eftir að hafa leitt allan leikinn. Þjálfari: Agúst Sigurður Björgvinsson (Þriðja ári með liðið) Aðstoðaþjálfari: Olafur G. Haraldsson Fyrirliði: Hafsteinn Rannversson Besta vítanýting: Steingrímur Gauti Ingólfsson 71% Mœting: Axel Einarsson 100% Mestu framfarir: Bjarni M. Baldursson og Þorsteinn Asgeirsson Leikm.flokksins: Magnús B. Guðmundss. Arangur: 3. sœti á Islandsmóti. 2. sœti á opna Reykjavíkurmótinu 10. flokkur 85 Liðið byrjaði í C-riðli og var talið lakast þar, eða 15. besta lið landsins. En þegar tímabilið var liðið enduðu strákamir í 5. sæti. Skemmtilegt tímabil þar sem marg- ir úrslitaleikir voru spilaðir. Að lokum tapaði liðið naumlega fyrir núverandi Is- landsmeisturum í leik um hvað lið færi inn í 4-liða úrslit. Þjálfari: Agúst Sigurður Björgvinsson. (Fjórða árið með liðið). Aðstoðaþjálfari: Olafur G. Haraldsson. Fyrirliði: Atli Antonsson Besta vítanýting: Atli Antonsson 75% Mœting: Baldvin Dungal 100% Mestur framfarir: Kolbeinn Soffíuson Leikmaður flokksins: Víkingur Arnórss. Arangur: 5. sœti á Islandsmótinu 11. flokkur 84 Liðið byrjaði í C-riðli og spilaði marga spenandi leiki. í annarri umferð komst liðið upp í B-riðil og hefur ekki náð svo langt frá því strákamir voru í 8. flokki. Þjálfari: Sœvaldur Bjarnason (Annað árið með liðið) Fyrirliði: Birgir Már Arnórsson Ahugi og ástundun: Birgir Már Arnórss. Mestur framfarir: Valur Sigurðsson Leikmaður flokksins: Ernst F. Gíslason Arangur: 9. sœti lslandsmótinu, 3. sceti í Costa Brava Cup Valsmenn tímabilsins 2000 til 2001 Þeir drengir sem þóttu hafa skarað fram- úr í sjálfboðavinnu og öðru slíku fyrir fé- lagið voru verlaunaðir. Þeir eru: Alexander Dungal, 9.fIokki Axel Einarsson, 9.fiokki Baldvin Dungal, lO.flokki Friðrik Lárusson, 11 .flokki Gunnar Skúlason, 9.flokki Hafsteinn Rannversson, 9.flokki Ingólfur Magnússon, lO.flokki Magnús Guðmundsson, 9.flokki Stefán Nikulásson, 8.fIokki Steingrímur Gauti Ingólfsson, 9.flokki Sveinn Einarsson, 9.flokki Teitur Magnússon, 8.flokki Þorlákur Ingólfsson, 8.flokki. Einars Bikarinn (efnilegasti leikmaður í körfunni) Faðir Einar Arnar Birgis heitins, Birgir Öm Birgis, afhenti bikarinn. Atli Ant- onsson var tilnefndur sem efnilegasti leikamaður körfuknattleiksdeildar Vals og er sá fyrsti sem hlýtur þá nafnbót hjá deildinni. Þá fékk Sævaldur Bjamason viður- kenningu fyrir vel unnin störf í þágu deildarinnar. En hann hafði þjálfað hjá félaginu síðastliðin tvö ár með góðum áragri. Hann þjálfar nú á Akranesi og óskum við honum velferðar í nýu starfi. Munið getraunanúmer Vals 38 Valsblaðið 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.