Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 41

Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 41
Eftir Sverri Nopland Myndir: Lápa Kpistjánsdóttip Ferð 26 hnattspyrnudrengja í 3. ílohki til Portúgals 5. til 12. júní ásamt Þór Hinrikssyni pjálf- ara, Hreiðari Pórðarsyni liðsstjóra og Halldoru Konráðs- dóttur og Láru Kristjánsdóttur sem voru í fararstjórn. íleiktu odyrar isleifar Leikmenn samankomnir fyrir utan hótel „Aaaaraaaas". Efsta röð f.v.: Helgi, Alhert Sölvi, Þór Steinar, Guðmundur, Sigurgísli, Björn Steinar, Ingvar, Ragnar, Einar Oli og Tómas. Miðröð f.v.: Jón Knútur, Gunnlaugur, Lárus, Elvar, Baldur, Þórður Steinar, Sverrir, Helgi og Stefán. Fremsta röð f.v. Ragnar Þór, Ari Freyr, Olafur Karl, Daníel, Einar Njáls, Einar Gunn., og Torfi Geir. hunddýr sem gengu laus enn ónefnd. Þama var meðal annars syndsamlega feit- ur bjamhundur, sem líktist útspenntri regnhlíf í rykugri antíkbúð, og verður þar af leiðandi að teljast með ljótari skepnum. Úlfhundar spangóluðu um nætur, grind- horaðir hundar með óralöng nef hlupu ýlfrandi kringum tré og skrtugir púðlu- hundar sleiktu ódýrar ísleifar af götunni. Liðið keppti æfingaleiki við leikmanna- úrval úr Algarve og vom það mjög jafnir leikir. Annars var líftnu tekið með ró, æf- ingar ekki mjög stífar. Tvær æfingar á dag og síðan einn frídagur. Tækniæfmgar vom í öndvegi og leikskipulagið einnig vand- lega yfirfarið. Sem fyrr sagði var aðstaðan frábær og snöggklippt grasið baðað sól- inni verður að teljast ákjósanlegra en fros- in möl í -3° C. Haldið var heim þriðjudaginn 12. júní og grænmeti og ýmsar heilsuvömr keypt- ar í fríhöfninni. Síðan var skundað út í hinn alræmda Keflavíkurflugvallarvind og ekið til Reykjavíkur yftr eyðilegt Reykjanesið. Sandurinn var vinsœlt „ leikfang “ leikmanna. Sumir týndust en þeim skolaði brátt á land. 3. flokkur karla, þriðja besta fótboltalið í heimi (stendur Man. Utd. og áhuga- mannaliði vömbflstjóra í Færeyjum naumlega að baki samkvæmt nýlegri skoðanakönnun sem Landbúnaðartímarit- ið Freyr gerði í samráði við Gallup), tróð tveimur sokkapömm og takkaskóm ofan í tösku þann fimmta júní sumarið 2001 og ferðaðist um haf, til Portúgals nánar til- tekið. Hafði flokkurinn þar viðdvöl í Monte Gordo. Æfmgaaðstaða þar var öll mjög góð og veðrið heldur ásættanlegra en hryssingslegur norðangarri í Hlíðun- um. Hótelið sem hýsti okkur var ágætt, en því miður hefur nafn þess hripað úr minni undirritaðs. Man hann þó að bókstafurinn „a“ skipaði veglegan sess í þessu orði, hafði um átta fulltrúa af tíu mögulegum. Eitthvað í likingu við „Aaaaraaaas". Nafn hótelsins var reyndar öllum mjög ókunn- ugt. Því til staðfestingar má nefna, að þegar nokkrir úr liðinu villtust eftir leik í bæ nokkrum í nágrenni Monte Gordo, fylltust þeir umtalsverðri skelftngu þegai enginn hafði síma né hugmynd um hvað „andskotans hótel ið“ héti. Áhyggjuraddir voru svo orðnar býsna skrækar þegar far- artæki þeirra ók fram á afar-smágerðar steinbyggingar og eina lífveran þar í kring var einhvers konar afbrigði af geit. Þá var leitað í svo mikilli örvæntingu að hótelinu að það fannst að lokum. Hundar voru í miklum meirihluta í Monte Gordo. Hver íbúi virtist eiga að minnsta kosti sjö hunda, og þá eru þau Greinarhöfundur tekur lagið. 2001 Valsblaðið 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.