Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 46

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 46
Eftip Þorgrím Þráinsson Valsstelpurnarí ' Æm . . .. serflokki! Eftir 9 ára starf sem þjálfari hjá Val, þar sem Beta hefur náð frábsrum árangri, hefur hún ákveðið að breyta um starfsvettvang. Beta með mynd af hinum sigursœla 2. flokki sem stelpurnar hennar gáfu henni í samkvœmi sem var haldið Betu til lieið- urs. „Það skrítnasta við að búa í Vestmanna- eyjum er að hér þarf ég sjálf að dæla bensíni á bílinn minn. Hér eru engir bensínafgreiðslumenn en í Reykjavík notfærði ég mér þjónustu þeirra út í ystu æsar.“ Þetta hafði Beta okkar, Elísabet Gunnarsdóttir, að segja þegar hún var innt eftir því hvort Vestmannaeyingar væru jafn skrítnir og margir vilja vera láta. Þrátt fyrir skort á dekri við bílinn kann hún óskaplega vel við sig í Eyjum. Hún ákvað að fresta sálfræðinámi við Háskóla Islands um eitt ár þegar henni bauðst að taka við þjálfun meistaraflokks kvenna í Eyjum. Engu að síður ætlar hún að lesa skólabækumar ítarlega fram að næsta skólaári. Eins og flestum Valsmönnum ætti að vera kunnugt hefur Beta unnið frábært starf með kvennaflokka Vals á síðustu 9 árum. Stelpumar, sem margar hverjar munu blómstra með meistaraflokki á næstu ámm, eru afrakstur af óeigin- gjömu starfi Betu sem hefur ekki ein- göngu verið stelpunum leiðtogi heldur fyrirmynd og uppalandi. Nú hefur Beta horfíð frá Hlíðarenda (tímabundið) og tekst á við nýja áskomn, ný markmið. „Ég mun líka þjálfa 2. og 3. flokk fram yfír áramótin og það sem mér finnst skrytnast er að vera með svona mörgum stelpum sem ég hef aldrei séð og þekki lítið sem ekkert, ennþá. Vissulega sakna ég allra þeirra sem vom með mér á hverjum degi í mörg ár niður á Hlíðar- enda. Eg varði meira tíma með stelpun- um í Val en ég varði með fjölskyldunni." Fellurðu vel inn í Eyjamórallinn? „Mér hefur verið vel tekið og ég að reyni að lesa mér til um Eyjamar svo ekki sé hægt að reka mig á gat. Mér skilst að þær stelpur, sem koma hingað og viti lítið í sinn haus, séu kallaðar Reykjavíkurpíkur. Ég ætla ekki að lenda í þeim hópi.“ Beta segist ekki finna fyrir neinni pressu í Eyjum og hún ætlar að njóta þess að þjálfa þar. „Mér finnst þetta ógeðslega skemmtilegt og ég mun viða að mér eins mikilli reynslu og kostur er.“ Er mikill munur á því að þjálfa yngri flokka, annars vegar, og meistaraflokk, hins vegar? „Mér finnst það, já. Núna get ég einbeitt mér mér meira að verklega þættinum í stað þess að vera sífellt að halda öllum góðum, passa upp á að enginn hætti að æfa og þar fram eftir götunum. Það ligg- ur í augum uppi að meistaraflokksleik- menn skilja mun meira út á hvað þetta gengur án frekari útskýringa. Ég er að átta mig á því núna að mér hentar betur að þjálfa unglinga og fullorðna en böm. Kannski finnst mér það líka meiri áskor- un af því ég hef þjálfað krakka svo lengi. í meistaraflokki skiptir sigurinn líka öllu máli og það hentar mínum metnaði ágætlega. Vinnan nýtist betur núna og ef- laust fæ ég rneira út úr sjálfri mér. Það er fátt utanaðkomandi sem tmflar mig.“ Var það rétt ákvörðun hjá þér að fara til Eyja? „Ekki spuming. Eflaust var þetta það besta sem gat komið fyrir mig og stelp- umar mínar líka. Að klippa á nafla- strenginn." Hvað viltu segja við stelpurnar þínar í Val? „Að halda áfram á sömu braut og fylgja markmiðunum sem við settum okkur. Þær verða að halda sama metnaði, sigur- vilja og keppnisskapi. Það skiptir gífur- lega miklu máli og ég veit að Valsstelp- umar eru í sérflokki hvað það varðar. Takist þeim það munu þær fara alla leið.“ 44 Valsblaðið 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.