Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 55

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 55
skapi töluvert inni. Við hljótum að stefna að því að vinna titla með Val og fara síð- ar í atvinnumennsku. En þar sem við erum aðeins á þriðja ári í meistaraflokki og fyrst núna að axla ábyrgð, þá eigum við heilmikið inni. Reynslumeiri menn hafa verið að bera Valsliðið uppi síðustu árin en núna er komið að okkur.“ BJARKI: „Þegar ungum leikmönnum gengur vel er umfjöllun fjölmiðla já- kvæð og sömuleiðis áhorfendur að Hlíð- arenda. Það gefur manni byr undir báða vængi.“ Hversu langt getur Valsliðið náð í vetur? SNORRISTEINN: „Mótið er varla hálfn- að en engu að síður tel ég að við getum farið alla leið. Það býr mikið í liðinu en við höfum hikstað aðeins í síðustu leikj- um. Viljinn er mikill því strákarnir í lið- inu eru aldir upp við sigurtilfinningu og þannig viljum við hafa það.“ Liggur nokkuð á að fara út í atvinnumennsku? BJARKI: „Dagur og Óli voru búnir að vinna alla titla með Val sem hugsast gat, taka þátt í Evrópukeppni og fjölda lands- leikja þegar þeir fóru í atvinnumennsku. Við erum ekki nálægt þessu marki.“ SNORRI STEINN: „Mig langar að ijúka námi áður en ég fer að velta at- vinnumennsku fyrir mér.“ Hvað þurfið þið helst að bæta? SNORRI STEINN: „Líkamlegan styrk. Eg hef fundið það á landsliðsæfingum gegn mönnum eins og Patreki að ég þarf að bæta nokkrum kílóum á mig. Sömu- leiðis þarf ég að bæta mig mikið vamar- lega.“ BJARKI: „Maður getur alltaf bætt sig °g er alltaf að læra. Við höfum verið heppnir að æfa og spila með mönnum '•Eg held að við eigum háðir langt í land en líka töluvert inni,“ segir Snorri Steinn og tttœnir á Bjarka. Hver er standardinn í deildinni? BJARKI: „Það kom afturkippur í deild- ina þegar Patrekur, Duranona, Dagur, Ólafur og fleiri gerðust atvinnumenn en Eftir heimaleiki Vals gefst blaðamönnum og áhorfendum kostur á að spyrja Geir Sveinsson þjálfara og Snorra Stein fyrirliða spjörunum úr. eins og Geir Sveinssyni, Jóni Kristjáns, Júlíusi Jónassyni, Valdimar Grímssyni og Guðmundi Hrafnkelssyni. Þeir eru hafsjór af reynslu og þekkingu sem við höfum notið góðs af.“ SNORRI STEINN: „Við höfum líka verið með menn eins og Boris sem þjálf- ara en hann er nánast alfræðiorðabók handboltans. Það hefur alla tíð verið hlúð vel að okkur hjá Val og þjálfarar okkar hafa allir haft metnað til að bæta okkur. Svo höfum við verið í sterkum ár- gangi. Siggi og Jón Halldórs lögðu grunninn að getu okkar og léttleikanum þegar við vorum hvað yngstir, síðan nut- um við leiðsagnar Mikaels, sonar Boris, síðan Óskars Bjarna og loks Boris sjálfs. Og í meistaraflokki tóku þrautreyndir landsliðsmenn við okkur sem þjálfarar. Þegar ég var polli, að fylgjast með á landsliðsæfingum með -pabba, var ég að skjóta á Gumma Hrafnkels og fíflast í Júlla og Geira. Þá sagði pabbi að ég ætti eflaust eftir að spila með þessum köpp- um en það hvarflaði ekki að mér þá enda sex ára gamall.“ BJARKI: „Þegar þeir lesa þetta finnst þeim þeir örugglega ofboðslega gamlir.“ Snorri Steinn varð alltaf íslandsmeistari á eldra ári með sínum flokkum en Bjarki hefur aldrei orðið Islandsmeistari. „Eg hef tekið þátt í 3-4 úrslitaleikjum en alltaf tapað,“ segir Bjarki. „Það er löngu kominn tími á titil." 2001 ValsblaOið 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.