Valsblaðið - 01.05.2001, Page 70

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 70
Leikmenn „skallablaksins “ blautir upp fyrir haus í Blá Lóninu. Kapparnir eru eftirtaldir, nokkurn veginnfrá vinstri: Halldór Einars- son, Úlfar Másson, Bjarni Bjarnason, Grímur Sœmundsen, Helgi Benediktsson, Vilhjálmur Kjartansson, Hörður Hilmarsson, Pórir Jónsson, Helgi Magnússon og Dýri Guðmundsson. Guðmundur Þorbjörnsson var enn í sturtu og Hilmar Sighvatsson og Valur Vals- son voru ósyntir! Þeim var bjargað að myndatöku lokinni. Einhverja fleiri vantar á myndina en það hljóta að vera, „minni stœrðir". CD-dískur á leiðinni? Nú eru liðin rúm 18 ár síðan hópur mik- illa Valsmanna hóf iðkun hinnar eðlu íþróttar skallablaks (eða skallabolta eins og sumir kjósa að nefna greinina), í IR húsinu við Túngötu. Þessir ágætu Vals- menn stunduðu íþrótt sína á hverjum laugardegi að vetrarlagi og starfsemin var svo krydduð með keppnisferðum til Akureyrar, sem lögðust af þegar Vals- ntenn voru orðnir betri en norðanmenn (eins og gjarnan er bent á í árlegum jóla- kortum til Akureyringanna). Einnig hafa verið á dagskrá haustfagnaðir, jólahlað- borð, þorrablót, afmælisfagnaðir og vor- blót, auk ýmissa tilfallandi fagnaða, mis- munandi formlegra. Fyrir um ári varð breyting á starfsem- inni þegar Félagsheimili Skallablaksins, öðru nafni ÍR-húsið við Túngötu, var fært úr stað. Það var mikið áfall en hin- um félagslega þætti hefur verið haldið við með ýmsum hætti, s.s. keilu, kráar- heimsóknum o.fl. Fyrsta föstudag í að- ventu var að venju haldið veglegt jóla- hlaðborð, þar sem mæting var mjög góð. Samkoman var haldin í Lækjarkoti, þrælskemmtilegu veitingahúsi sem Vals- maðurinn Ingi Bjöm Albertsson rekur í félagi við Gunnar Kristjánsson, stór- golfleikara. Að kvöldverði loknum hófst konsert þar sem hver söngperlan á fætur annarri var tekin, undir ljúfu gítarspili Dýra Guðmundssonar, sem verður betri og betri með árunum (enda faðir Orra í Sigur Rós) Það er skemmst frá því að segja að staðurinn fylltist og var gerður góður rómur að flutningi Valsmanna. Svo góður reyndar að gera má að því skóna að Skallablakið hasli sér fljótlega völl á nýju sviði, tónlistinni. Stúdíótími hefur reyndar ekki verið pantaður, en verið er að vinna í því, auk þess sem haf- ið er val laga á fyrstu „plötu“ Skalla- boltadeildar Vals. Það er ekki víst að 18 gulu rósimar hans Henson komist á fyrstu plötuna, en þær munu örugglega skreyta „Greatest Hits“ diskinn sem koma mun út á 20 ára afmæli Skalla- blaksins. 68 Valsblaðið 2001
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.