Valsblaðið - 01.05.2001, Page 71
eftir Svala Björgvinsson
Á næsta mann,
hvar er hann?
„Ég verð myndarlegri með hverjum deginum," sagði Tim Dwyer
einn eftiminnilegasti körfuknattleiksþjálfari Vais sem leiddi liðið
til sigurs á íslandsmótinu og í kjölfarið fylgdu „gullárin" gáðu.
íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik árið 1980. Aftari röðfrá vinstri: Helgi Sigurðsson, Sigurður Hjörleifsson, Kristján Ágústsson
Toifi Magnússon, Tim Dwyer þjálfari, Jóhannes Magnússon og Gústaf Gústafsson. Neðn röð frá vinstri: Guðmundur Jóhannsson
Þórir Magnússon, Ríkharður Hrafnkelsson, Jón Steingrímsson, Guðbrandur Lárusson og Marínó Sveinsson liðsstjóri.
* HOIWWOM
Að skoða uppruna sinn og sögu er hverj-
um manni ekki aðeins hollt, heldur nauð-
synlegt. Ekki einvörðungu til að þekkja
rætur sínar, hefðir og bakgrunn, heldur
líka til að meta og njóta þeirra afreka og
vinnu sem fyrri eldhugar hafa lagt á sig.
Ég var svo lánsamur að alast upp í Eski-
hlíðinni og í kringum körfuboltann í Val
á fyrsta gullaldarskeiði deildarinnar. Mig
2001 Valsblaðið
69