Valsblaðið - 01.05.2001, Page 76

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 76
Georgíumaðupinn Roland Eradze hefur slegið í gegn hjá Val og þykir besti markvörður landsins fypip Island? Roland varði 3 vítaskot á 12 sekúndum gegn Fram í deildinni. Georgíumaðurinn Roland Eradze hefur vakið mikla athygli fyrir glæsilega frammistöðu í Valsmarkinu í vetur og er af flestum talinn besti markvörður deild- arinnar. Frammistaða hans í leik gegn Fram á dögunum var sérstaklega eftir- minnileg þar sem hann varði sex víta- köst, flest á lokamínútum leiksins. Þá varði hann 3 vítaköst á 12 sekúndna kafla. Slíkt verður væntanlega aldrei leikið eftir. Roland sýndi stórbrotna markvörslu í leik gegn Þór í október (varði 31 skot) í leik sem sýndur var í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Roland stefnir á að sækja um íslenskan ríkis- borgararétt og er tilbúinn að spila fyrir Islands hönd verði leitað til hans og þá jafnvel í Evrópukeppninni í Svíþjóð sem fer fram snemma á næsta ári. „Það yrði mér heiður ef leitað yrði til mín þegar landsliðið verður valið. ís- lenska landsliðið er mjög gott og ég yrði ánægður ef ég gæti spilað með því. Það getur líka komið sér vel fyrir mig sem at- vinnumann að geta vakið á mér athygli,“ segir Roland. Hann svaraði því í stuttu máli hvað gerði það að verkum að hann kom til Islands: „Eg er atvinnumaður og umboðsmaður minn var í sambandi við þjálfara Vals eftir að aðrir möguleikar höfðu áður verið skoðaðir.“ Roland hóf ungur að spila í sovésku deildinni með georgíska liðinu Burevesnik sem var eitt fremsta lið Sov- étríkjanna fyrrverandi. Eftir fall Sovét- ríkjanna lék hann með Shevardeni sem var þá eina atvinnumannaliðið eftir í Ge- orgíu. Hann tók sér nokkurra ára hlé frá keppni og hóf þá loks að spila aftur með Shevardeni og lék þar þangað til hann ákvað að ganga til liðs við Val ef undan er skilið eitt tímabil í Iran og eitt í Júgóslavíu sem varð heldur stutt vegna loftárásanna sem gerðar voru á landið fyrir tveimur árum. Hann á að baki landsleiki með unglingalandsliði Sovét- ríkjanna og fjölmarga landsleiki fyrir Georgíu en hefur ekki leikið í landslið- inu síðan að hann gekk til liðs við Val. „Fyrir fall Sovétríkjanna var hand- knattleikurinn í Georgíu hátt skrifaður. Margir Georgíumenn léku þá í sovésku deildinni sem var þá ein sú sterkasta í heiminum. Eftir að Georgía varð sjálf- stætt ríki vorum við skyndilega komnir aftur á byrjunarreit. Fram að því höfðum við fylgt öllum skipunum beint frá Moskvu en því lauk snarlega auk þess nauðsynlega fjármagns til að halda úti handknattleik í hæsta gæðaflokki. Mikill fjöldi leikmanna hætti þegar það var ekki lengur hægt að framfleyta sér sem hand- boltamaður. Það sama gerði ég en byrjaði 74 Valsblaðið 2001
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.