Valsblaðið - 01.05.2001, Side 87
Björn Bjarnason menntamálaráðherra var einn af heiðursgest-
um Vals á afmœlishátíðinnn á Hótel Sögu. Frá vinstri: Eggert
Magnússon, formaður KSÍ, Jón Gunnar Zoega, fyrrumformaður
Vals, Björn Bjarnason, Anna B. Einarsdóttir, Vilhjálmur Kjart-
ansson, Helgi Magnússön, Hörður Hilmarsson, Guðbjörg Pét-
ursdóttir og Guðrún Björnsdóttir.
Litrík flóra Valsmanna mœtti á afmœlishátíð Vals, leikmenn
meistaraflokka, eldri leikmenn, fyrrum stjórnarmenn, velunnar-
ar og svo mœtti lengi telja.
Valskórinn skemmti á hátíðarlcvöldinu og flutti lagið Valsmenn
léttir í lund á nýstárlegan og eftirminnilegan hátt.
Þorgrímur Þráinsson, veislustjóri á afmœlishátíðinni, og eigin-
kona hans Ragnhildur Eiríksdóttir ræða við Reyni Vignir.
Jón Gunnar Bergs, Vilhjálmur Kjartansson, Ingibjörg Örlygs-
dóttir, Garðar Kjartansson og Lárus Ögmundsson.
Valur veitti fimm traustum Valsmönnum heiðursorðu Vals úr
gulli. Þeir erufrá vinstri: Halldór Einarsson, Helgi Magnússon,
Jóhann Birgisson, Ólafur Gústafsson og Ragnar Ragnarsson.
Reynir Vignir afhenti orðurnar.
2001 Valsblaðið
85