Valsblaðið - 01.05.2001, Page 93

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 93
Kraftaverkakonan Hrefna alsœl á heimaslóðum. Henni á hœgri hönd er Hreiðar Þórð- arson, sem er m.a. liðsstjóri 3. flokks karla í knattspyrnu, og Sveinn Stefánsson fram- kvœmdastjóri Vals létu sig heldur ekki vanta á hátíðina. Gerður Guðnadóttir, sem leikur með 6. flokki í knattspyrnu, fór létt með ferðast um svæðið á „sex jafnfljótum“. Ungir Valsarar leika sér í limbó í Borgarfirði. Brceðurnir Ólafur Ægir (t.v.) og Bjarki Már, synir Ólafs Más formanns ung- lingaráðs knattspyrnudeildar, höfðu góða stjórn á kassabílnum. bak, hægt var að fara í fótbolta, köfu- bolta, kassabílarall og það var sungið, dansað og hlegið. A laugardagskvöldinu var grillað og daginn eftir var farið í ævintýragöngu- ferð yftr grunnar ár og gengið í gegnum stórbrotið landslag að fossum og nátt- úrperlum. Um 100 manns mættu á fjöl- skylduhátíðina þótt Bjarnastaðir séu í rúmlega klukkutíma fjarlægð frá Reykja- vík. Valsmenn láta ekki slíka smámuni aftra sér frá því að eiga góðar stundir í faðrni fjölskyldunnar. Sumarið 2000 stóð Hrefna fyrir fjöl- skylduhátíð að Hlíðarenda sem tókst í alla staði mjög vel en hátíðin að Bjama- stöðum var skemmtileg tilbreyting. Það er ósk Valsmanna að Hrefna og fjöl- skylduvænir Valsmenn sjái til þess að há- tíðin að Bjamastöðum verði árviss við- burður. Hjartans þakkir Hrefna! Reynir Vignir formaður Vals og Ragnar Ragnarsson varformaður ásamt gamla brýninu Þorgrími Þráinssyni sem heldur á dóttur sinni, Kolfinnu, á snjóþotu um hásumar! Aldurinn fer illa í suma! Lára Kristjánsdóttir mœtti í allsérstœð- um skóm á fjölskylduhátíðina þannig að Þorsteinn Ólafs, eiginmaður hennar, þuifti hálfpartinn að „aka henni" um svœðið báða dagana. Þetta ungafólk ... 2001 Valsblaðið 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.