Valsblaðið - 01.05.2001, Page 103

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 103
Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, sœmdi Sigurð Ólafsson riddarakrossi ÍSÍ á 90 ára afmœlishátíð Vals á Hótel Sögu. Ellert fór fögrum orðum um Val og brœddi mörg Valshjörtu. skrapa á sér hnén og olnbogana. Tæk- lingar eins og tíðkast í dag, þar sem menn renna sér út um allan völl, komu ekki til greina. Engu að síður spiluðu menn fast.“ I hvernig skóm lékuð þið? „Það fengust fótboltaskór í verslunum í Reykjavík en það voru hálfgerðir kloss- ar. Þeir voru fyrst og fremst byggðir upp til að vemda fótinn og táin var há og grjóthörð. Einn leikmaður í KR (skó- smiður), sem spilaði í kringum 1912, setti málmblöndu á tánna og eftir það var hann kallaður Jón á gullskónum. Það þýddi ekkert að nota takkaskó á þessum árum því takkamir eyddust ýmist strax eða gengu upp í sólann. Þegar Valur fór í æfmgaferð til Þýskalands árið 1939 voru smíðaðir á okkur skór. Þá kom maður á hótelið, teiknaði fætuma á blað og af- henti okkur skóna nokkxum dögum síðar. Þetta var afskaplega fínt skótau og dugði í tvö ár ef við notuðum þá bara í kapp- leikjum." Arið 1935 fór Sigurður ásamt Val í keppnisferð til Norðurlandanna en um þriggja vikna túr var að ræða því farið var með skipi. Ferðin 1939 var enn eftir- minnilegri því Valsmennimir gátu aðeins leikið tvo leiki af fjómm því seinni heimsstyrjöldin skall á þegar leikmenn- imir dvöldu í Hamborg. Sigurður segir að Valsmönnum hafi verið sýnd hin um- talaða „Hitlersæska“ í Þýskalandi. Svæð- ið var umkringt og drengimir í búðunum vom á aldrinum 16-18 ára, allir ljósir yf- irlitum. Gyðingar áttu ekki upp á pall- borðið hjá Þjóðverjum og hakakrossinn var áberandi í búðunum. „í flestum verslunum vom skilti sem á stóð „Juden verboten", eða Gyðingar bannaðir. Ofsóknimir vom ekki hafnar fyrir alvöm en það var skrýtið að sjá þess afstöðu Þjóðverja með berum aug- um. Hitler réðst á Pólland 1. september og við hlustuðum á ræðu hans í útvarpi 2001 Valsblaðið 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.