Valsblaðið - 01.05.2001, Page 108

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 108
Ungir Valsarar Körfuboltakappinn á ekki langt að sækja hæfileikana því faðir hans, Hólmarinn Kristján Agústsson, er einn sterkasti körfuknattleiksmaður íslands fyrr og síð- ar. Hann spilaði yfir 300 leiki með meist- araflokki Vals og 65 landsleiki. Sonurinn hefur því að miklu marki að stefna ætli hann að skáka „gamla“ manninum. „Jú. auðvitað ætla ég að verða betri en pabbi,“ segir Guðmundur aðspurður en kíminn. „Við spilum stundum einn á einn og vinnum eiginlega til skiptis en hann er frekar góður ennþá.“ Guðmund- ur segir að það hafi verið frekar leiðin- legt að pabbi hans skuli hafa verið hættur í meistaraflokki þegar hann fæddist. Guðmundur er í 9. bekk í Alftamýrar- skóla, fæddur 18. október 1987. Móðir hans heitir Jóhanna Rún Leifsdóttir. Guðmundur hefur mikinn áhuga á hest- urn sökum þess að afi hans er á kafi í hestamennsku sem og nokkrir frændur hans. Hann reyndi fyrir sér bæði í hand- bolta og fótbolta á sínum „enn yngri" áruni en körfuboltinn hafði sigur. „Ég fór í Val af því að pabbi spilaði ineð Val og svo átti ég tvo góða vini sem léku með Val og gera enn. Þetta er ótrúlega skemmtileg íþrótt." Þrátt fyrir skemmtilegheitin segir Guð- mundur að fyrstu tvær túmeringar 9. flokks í vetur hafi gengið sæmilega. „Við erum í C-riðli og auðvitað er markmiðið að vinna sig eitthvað upp í vetur. Til þess er leikurinn gerður. Það mun takast ef við æfum vel og leggjum okkur alltaf 100% fram.“ Guðmundur segist leika sem dripplari eða „point-guard“ og kemur svo orðum að því á íslensku; leikstjómandi! „Það sem ég þarf helst að bæta eru skotin og auðvitað eitthvað annað.“ Logi Gunnarsson leikmaður Njarðvík- ur er í mestu uppáhaldi hjá honum og Allen Iverson í NBA boltanum. Hvað er eftirminnilegast úr boltanum til þessa? „I fyrra, þegar við vorum að keppa á Reykjavíkunnótinu gegn ÍR, var brotið á mér í 3ja stiga skoti á síðustu sekúndu. Ég fékk þrjú víti og þurfti að hitta úr tveimur til að jafna. Ég var einn eftir inni á vellinum og fullt af áhorfendum og mikil pressa á mér. Ég hitti bara úr einu skoti og það var frekar leiðinlegt. Og sorglegt. Sumir grétu.“ Ferðu stundum á æskustöðvar föður þíns, til Stykkishólms? „Já, því amma og afi eiga heima þar og fullt af skyldfólki. Það er mjög gaman þar.“ Hvenær var félagið stofnað og hver gerði það? „Það var einhver prestur sem stofnað Val, held ég, og það er alveg að verða 100 ára.“ Valsblaðið 2001
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.