Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 112

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 112
Ungir Valsarar Sandra Bjarnadóttir á ekki langt að sækja knattspymuhæfileikana því hún er dóttir Bjarna Sigurðssonar fyrrum lands- liðsmarkvarðar Vals til margra ára. Bjami lék reyndar með Keflavík og IA áður en hann gerðist atvinnumaður með Brann en síðustu árin lék hann að Hlíð- arenda. Þegar Bjarni lagði skóna á hill- una, 1992, var Sandra fjögurra ára en hún er fædd 15. apríl 1988 og er í 8. bekk í Laugalækjarskóla. Sandra lætur sér ekki duga að æfa 3 sinnum í viku með Val heldur æfir hún jafnoft með frjálsíþróttadeild ÍR ásamt vinkonum sínum í Val, Rósu og Ragn- heiði. Sandra hóf æfingar með Val 8 ára gömul og gekk á haustdögum upp í 3. flokk. „Við vorum 10 stelpur sem geng- um upp í 3. flokk og það er bara mjög skemmtilegt.“ Sandra lék sem aftasti maður í vöm með 4. flokki en segir að það hafí aldrei hvarflað að sér að feta í markvarða- hanska föður síns, kasta sér á milli stanganna. Sumir vilja meina að markverðir séu pínu skrýtnir? „Pabbi er kannski ekki skrítinn heldur stríðinn og fyndinn. Hann á það til að hella tveimur dropum í glas ef ég bið um mjólk. Og gera allskonar svoleiðis." Hvernig gekk ykkur í 4. flokki í sumar? „Bara vel. Við urðum Reykjavíkurmeist- arar utanhúss og lentum í 4. sæti í okkar riðli á Islandsmótinu. Svo urðum við í 3. sæti á Pæjumótinu og Gull- og silfur- mótinu og í 2. sæti á haustmótinu. Það var eiginlega skemmtilegast á Pæjumót- inu og að vinna Haukastelpurnar á Is- landsmótinu því voru svo góðar.“ Sandra segist helst þurfa að bæta við sig hraða en henni ætti ekki að verða skotaskuld úr því á frjálsíþróttaæfingum. Henni finnst Rósa Júlía best í meistara- flokki en fyrirmynd Söndru er Finninn Sami Hypia leikmaður Liverpool. Og ekki má gleyma Hermanni Hreiðarssyni hjá Ipswich. Eins og marga dreymir Söndru um að komast á háskólastyrk til Bandaríkjanna þegar fram líða stundir þar sem hún getur leikið knattspymu samhliða námi. Hver stofnaði Val og hvenær var það gert? „Ég held að það hafi verið 1918 og Frið- rik sem gerði það. Sandra Bjarnadóttir gœti ekki hugsað sér aÖ leika á milli stanganna. 110 Valsblaðið 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.