Valsblaðið - 01.05.2001, Page 113
Valslagið sungið á uppskeruhátíð Knattspyrnudeildar.
Valsmenn léttir í lund
Valsmenn, léttir í lnnd
leikum á sérhverri stund,
Kœtin kringum oss et; lovergi er fjörugra en hér.
Lífið er okkur svo kunnugt og kcert
kringum oss gleðin hún hlœr
látum nú hljóma í söngvanna sal
já, sveinar og meyjar í Val.
Já, Valsmenn við sýnum og sönnum
söguna gömlu þá,
að við séum menn með mönnum
sem markinu skulum ná.
Valsmenn léttir í lund
leikum á sérhverri stund.
Kœtin kringum oss er, hvergi er fjörugra en hér.
Lífið er okkur svo kunnugt og kœrt
kringum oss gleðin hún hlcer
látum nú hljóma í söngvanna sal
já, sveinar og meyjar,
já, sveinar og meyjar
já, sveinar og meyjar íVal.
Meistaratitlar
Vals Irá upphafi
Fötbolti: ÍSLANDSMEISTARAR
Karlar Konur
1930 1978
1933 1986
1935 1988
1936 1989
1937
1938
1940
1942
1943
1944
1945
1956
1966
1967
1976
1978
1980
1985
1987
Fótbolti: BIKARMEISTARAR
Karlar Konur
1965 1984
1974 1985
1976 1986
1977 1987
1988 1988
1990 1990
1991 1995
1992 2001
Handbolti: ÍSLANDSMEISTARAR
Karlar Konur
1940 1962
1941 1964
1942 1965
1944 1966
1947 1967
1948 1968
1951 1969
1955 1971
1973 1972
1977 1973
1978 1975
1979 1983
1988
1989
1991
1993
1994
1995
1996
1998
Handbolti: BIKARMEISTARAR
Karlar Konur
1974 1988
1988 1993
1990 2000
1993
1998
Körfllbolti: ÍSLANDSMEISTARAR
Karlar
1980
1983
Körfubolti: BIKARMEISTARAR
Karlar
1980
1981
1983
2001 Valsblaðið
111