Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 13

Morgunn - 01.04.1920, Síða 13
MORGUNN 7 dauð i rúmi sínu eftir ákafa hitasótt, svo að þegar var farið að hugsa til að greftra hana. En alt í einu varp hún öndinni mæðilega, og gátu menn þá komið henni til sjálfrar sín aftur. Hún kvartaði þá sáran yfir því, að hún hefði verið hrifin út úr ástandi ósegjanlegrar rósemdar og sælu — engin gleði í lífinu gæti á nokkurn hátt jafnast á við þann unað, sem hún hafði notið. Hún hafði heyrt kvein- stafi foreldra sinna og samræður þeirra um greftrunina, en það hafði ekki raskað ró hennar, og henni hafði ekki komið til hugar að varðveita sitt jarðneska líf. — Oft láta svefngenglarnir í ljós sorg sína yfir því, að eiga að vakna aftur. »Ætti eg ekki< — segir einn þeirra — »að vera hryggur yfir því, að þurfa að fara aftur í klæðnað- inn, hinn þunga likama?*1) Margir vilja ekki athuga heilbrigðisástand sitt, af því að þeir meta það einskis, að læknast; dauðinn skelfir þá ekki; þeir vita, að þeir muni verða sælir, er þeir yfirgefa líkamann.2 3)* Þess þarf varla að geta, að du Prel var spiritisti, og er merkilegt að sjá, hve líkri niðurstöðu hann og F. W. H. Myers (i »Human Personalityc) komast að, þótt sína leiðina fari hvor, að nokkru leyti. En að einu leytinu virðist ályktunum liand ekki bera saman við frásagnir »andanna* margra. Iíann leggur mikla áherzlu á það, að dauðinn sé ekki, eða a. m. k. þurfi ekki að vera, neinn flutningur á annan stað, heldur sé andaheimurinn þessi heimur, séður á annan veg, skynjaður með öðrum hætti. En margir »andar< halda þvi fram, að bústaðir sínir sé nokkurskonar hvolfkúlur utan um jörðina, og hafa jafn- vel komið fram skýrslur um það, hve margar milur hvert hvolf eða svið sé frá yfirborði jarðar,8) — þótt ýmsir aðrir *) Bariels : Grrundziige einer Physiologie und Physik des anima- lisehen Magnetismus. 182. 2) Gauthier: Traité pratique du inagnétisme animal. 612. 3) J. Hewat McKenzie : Spirit Intercourse, o. v.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.