Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.04.1920, Blaðsíða 15
MORGUNN 9 á undan yður, og finn mig lií'andi áfram, skal eg sjá um, aö kvik komi á hlutina (make things lively.)« Og liann var það hepnari en margir aðrir, að hann gat efnt loforð sitt. Það var fyrst eftir komu Pelhams, að hin ósjálfráða skrift frú Pipers fór að verða algengari. Áður hafði hún mestmegnis talað ósjálfrátt, og stjórnandinn var mjög skrítin og að ýmsu leyti merkileg persóna, er sig nefndi Phinuit. Fyrst var Ptíinuit mjög gramur yfir þvi, að >hönd sin« væri tekin frá sér, en lét sér það þó lynda, og síðan bar það einatt við, að hönd frú Pipers skrifaði, án þess að Phinuit, sem talaði fyrir munn hennar, tæki eftir því. Og svo langt komst verkaskiftingin, að unt var að tala við þrjár persónur í einu — ein notaði rödd frú Pipei'8, en hinar tvær hvor sína hönd til að skrifa með. Þegar dr. Hodgson gaf út skýrslu sina um þessi fyrir- brigði árið 1«98, höfðu 150 menn talað við Pelham, sem var stjórnandi (»control«) og milligöngumaður við andana, líkt og Phinuit hafði verið, en skrifaði, þar sem Phinuit hafði talað. Af þessum 150 mönnum voru 30 gamlir vinir og kunningjar Pelhams. Þá þekti hann alla og viltist aldrei á kunnugum og ókunnugum mönnum. Og við sér- hvern þessarra 30 vina. og kunningja talaði hann á ná- kvæmlega sama hátt, sem hann hafði gert í lifanda lífi — misjafnt eftir því, hve kunnugur hann hafði verið þeitn o. s. frv. Og allir vita, að mikil blæbrigði er á því, hvernig menn tala við aðra, eftir aldri þeirra, kunnings- skap, virðingu þeirri, sem þeir njóta o. þvíuml. Hann þekti, sem sagt, vini sína, vissi um skoðanir þeirra, störf og hætti. En tíminn leyfir mér ekki að fara lengra út í þá sálma. Hvað segir nú George Pelhara ura áatand aitt eftir dauðann? Ilann segir, að iýrat eftir andlátið hafl alt verið dirat urahvcrfis aig. »öraátt og sraátt korast eg til sjálfs mín aftur, og eg vaknaði til nýs lífs. í fyrstu gat eg ekkert greint. Þessi nýi heimur kom mér líkt fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.