Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 17

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 17
M 0 R G- U N N 11 íyrst núna fengið tækifæri til þess, og þú sór, að eg nota mér það.« Það virðist svo, sem flestum þyki breytt um til betra, þegar þeir eru komnir yfir um, en þó eru »andarnir« samraála um það, að líðan manna þar fari eftir breytni þeirra hér, eða þvi, hvernig sálarlífi þeirra er háttað — og mest áherzlan er lögð á það, að aðalatriðið sé að reyna til að vera góður maður, en minna geri til um fróðleik, lærdóra, vitsmuni o. þvíl. Dauðinn tekur frá okkur ait, sem við ■eigum, en skilur eftir handa okkur alt, sem við erum, og svo virðist, sem við fáum þá ríkulega uppbót alls, er við missum, ef við höfum reynt að breyta sem bezt og rétt- ast hér. Og það er breytnin og hugarfarið, sem líðun okkar ræður, en ekki skoðanir okkar. Frændi próf. Hyslops, sem virðist liafa verið gæfu- samur maður í jarðlíflnu, sagði m. a. við hann: »Eg hef ekki verið hér lengi, en þó vildi eg ekki snúa aftur til ykkar heims fyrir alt, sem eg átti þar — ekki fyrir ánægju af sönglist, ekki fyrir blómin, ferðir í vagni eða fótgangandi, bækur eða hvað sem er.« Georg Pelham sagði líka, þegar Hodgson spurði hann, hvort hann hefði ekki dáið of snemma (32 ára): »Nei, Hodgson, eklci of snemma.« Og var hann þó hér í lieimi eitt af óska- börnum hamingjuunar. Andarnir segjast þó ekki lifa i eintómri sæluvímu eða aðgerðaleysi. Þaö kemur þvert á móti fram hjá þeim flestum, að þeir hafl ærið að starfa. G. P. segir við vin sinn James Howard: »Eg á bráðum að fá verk að vinna.« Um störf þeirra er þó ekki auðvelt að tala frekara, en sjálfsagt virðist, að ef annað lif er til, þá sé það lika líf með nýjum áhugamálum og nýrri starfsemi. Þegar G. P. var spurður, hver væri störf andanna, svaraði hann: »Störf okkar líkjast göfuijustu störfum ykkar. Við hjálp- um hver öðrum til að komast hærra.« Um þetta svai1 segir franski rithöfundurinn M. Sage (í bæklingi sínum um frú Piper), að það nægi sjálfsagt elcki þeim, er spyrja af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.