Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 24

Morgunn - 01.04.1920, Síða 24
18 MORGUNN ing, hvernig það sé, komin verulega á dagskrá, en t. d. þegar G. P. var að sanna sig, var aðalatriðið þetta, hvort nokkurt annað líf væri til, en síður hitt, hvernig því væri háttað. En nú er um að gera að fá sem beztar frásagnir, athuga þær, bera saman og gagnrýna, og mun þá senni- lega ýmislegt verða ljóst, sem nú er í þoku hulið og óvíst. Heíir próf. Iiyslop t. d. mikinn liug á að safna lýsingum á ástandinu annars heims frá miðlum, sem ekki eru kunnugir bókmentum spiritismans, né skoðunum þeim, er þar koma fram, og væntir sér mikils af þeim rannsóknum. Til eru auðvitað nú þegar margar og miklar lýsingar handan yfir, og eru þær að mörgu leyti merkilegar, en erfitt er að vita að svo komnu máli, hve ábyggilegar þær eru, því að á margan hátt geta villur slæðst inn, þótt »andinn« sem frá segir, sé i raun og veru fraroliðinn mað- ur og vilji segja satt. Um þær helztu lýsingar, sem eg hefi séð, vil eg segja, eins og sálarrannsóknamaðurinn J. Arthur Hill, að eitthvað því um líkt er sennilega satt, þótt surair hneykslist á þeim. En eg hygg, að próf. Hys- Jop hafi rétt að mæla, er hann segir: »Aðalhöggstaður- inn á þeim mönnum, sem standa gegn sálarrannsóknun- um af trúarlegum eða skáldlegum áBtæðum, er sá, að þeir tiltaka fyrirfram, hvernig sá annar heimur eigi að vera, sem þeir vilji trúa á. Þeir krefjast einhvers i áttina að platónsku samsæti til þess að geta verið hamingjusamir, eða þeir þykjast þurfa þess, þó að nautnir þeirra sé i raun og veru ’cocktailc1) og vindillc. En aðalatriðið er heldur eklti það, hvort lýsingarnar á umhverfinu í öðrum heimi eru meira eða minna réttar enn sem komið er, eða hvort »sviðunumc er þennan veg eða hinn fyrir komið, eða hver er tala þeirra. Búast má við, að mörgu sé ábótavant enn, eins og jáfnan er lengi fram eftir, þegar um nýjar rannsóknir er að ræða. Aðal- ‘) Einskonar áfengisblanda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.