Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 30

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 30
24 MOftGUNIí slóð síðan daga postulanna lifað á eins raerkilegum timum og vorir eru. Grætið þess, hve stórfeld framför það er fyr- ir mannkynið, ef fengin er áreiðanleg þekking á því, hvað dauðinn er, hvernig viðskilnaðurinn fer fram, hvað við taki fyrst í stað hinumegin, hvernig lífinu þar sé háttað; hvernig afieiðingar breytninnar hér koma niður á oss þar, hvort heldur er góðrar eða vondrar breytni; hver afskifti séu af oss höfð að ofan, meðan vér dveljumst hér o. s. frv. Enginn yðar getur gert sér grein fyrir, hver feikna- áhrif slík þekking, verði hún eign mannkynsins alls, muni hafa á líf þjóðanna í náinni framtíð. En alt þetta setur margan mann í mikinn vanda. All- flestir tortryggja slíkar fregnir, er þeir heyra fyrst um þær getið. Og fæstir eiga enn kost á að ganga úr skugga um þetta sjálfir. Málið er svo stórfelt, að það hlýtur að koma til þín og berja að dyrum samvizku þinnar fyr eða síðar. Hvernig átt þú þá að dæma um það? Mér finst textinn, sem eg las fyrir yður, gefa oss nokkura bending um það, eins og yfirleitt um, hvernig vér eigum að hafna og velja, er vandaspurningar trúmál- anna berast að oss. Sumir svara: Um þetta eigum vér að láta trúarjátningar kirkjunnar dæma. Vér eigum að fella úrskurðinn eftir þeim. Komi þessar nýju kenningar lieim við þær, þá er óhætt að aðhyllast þær, annars ekki. Og séu þær í beinni mótsögn við eitthvert atriði trúarjátn- inganna, þá má enginn sannur kirkjumaður aðhyllast þær. Nýlega las eg um, að auðmenn í Vesturheimseyjum eigi sér steinhús, sem þeir fara inn í, þegar fellibylj- ir geisa, og timburhús, er þcir ílýja í, þegar landskjálft- ar ganga. Sumir menn raæla eindregið með því að Ieita sér skjóls undir þaki trúarjátninganna í andlegum land- skjálfta-kippum vorra tíma. Ef Kriatur hefði ætlast tii þess, þá hefði hann bygt slíkt skýli yfir lærisveina sína. En það gerði hann ekki. Hann eftirlét oss enga trúar- játning. Þær urðu til löngu síðar. Menn fundu ekki til þarfarinnar á þeim, fyr en fljótið var orðið gruggugt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.