Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 37

Morgunn - 01.04.1920, Síða 37
MORGUNN 31 PrEstur leitar sannana._ Walter Wynn heitir prestur einn í bænum Clieshani á Englandi. Hann er einn hinna mörgu Englendinga, sem á síðustu árum hafa tekið sér fyrir hendur að rann- saka, hvort ná megi sambandi við framliðna menn. Aðal- tilefnið til þeirrar ráðbreytni hans var það, að sonur hans, sem Rupert hét, féll á Frakklandi í ófriðnum mikla í febrúarmán. 1917. En það virðist hafa verið núverandi ritstjóri tímaritsins Review og Reviews, Estelle M. Stead, dóttir hins heimfræga blaðamanns W. T. Stead, sem kom prestinum út i þessa rannsókn. Hún skrifaði honum meðal annars í bréfi dags. 3. april 1917: »Hefir yður nokkurn tíma komið til hugar, að það kunni að vera nokkuð eigingirni-kent, hvernig þér litið á málið? Þér teljið alt í góðu gengi, af því að þér eruð ánægður og rólegur. Hvað er um drenginn yðar? Getur það ekki verið, þó að ólíklegt kunni það að vera, að hann langi til þess að tala við yður? Ef hann væri í Vesturheimi, þá mundi yður vera mjög hugleikið að fá bréf frá honum, eða ef talsímasambandi væri til að dreifa og ef hann hefði verið veikur og einmana, áður en hann hefði farið frá Norðurálfunni — munduð þér þá ekki hafa reynt að tala við hann eða gert honum kost á að tala við yður? Þeir eru svo margir framliðnu drengirnir, sem segja: »Hvernig stendur á þvi, að þeir gefa okkur ekki færi á að tala við sig?« Hvað sem nú um það er, hvort það var fyrir orð ungfrúarinnar, eða vegna þess að presturinn var alt af að frá bréf um samband við framliðna menn, eða af því að í raun og veru haíi liann þráð það heitt að hitta son sinn, þó að hann teldi trú sina fullnægja sér — þá hóf hann þessa rannsókn, og ritaði um hana bók1), sem heitir ') Rupert lives. By Walter Wynn. Kingsley Press Ltd. 31 Temple House, Tallis Street. London, E. C. 4.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.