Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Page 54

Morgunn - 01.04.1920, Page 54
48 MORGUNN Trú 8Ú er horfln. — Annar ríkir andi, öinurleg þoka hyílir yfir landi; skilur þó fár, hver voðafeikn og vandi vesælli þjóð af komu hennar standi. Hvað verður þá er glatast trausta trúin timans í glaum, — sú fagra himinbrúin? Mun þá ei dáð og dygð úr landi flúin, drengskaparöld til fulls á burtu snúin? Engu skal kvíða. — Alda ný er risin, endurreist, lireinsuð, fornu trúarblysin, styrkt munu’ og fáguð virkin forn og visin, virkin, sem stöðva sjálfbyrginga-þysinn. Lúðurinn gellur! Fagrir heyrast hljómar, hverfa og þagna tímans villirómar, birtast í nýju ljósi, skært sem ljómar, liðinna alda tákn og helgidómar. H. S. B. „PErsDnu5kifti“ „Sálarfræðinni hrið fer fram“. Á. H. Bjarnason. í seiuasta hefti »Iðunnar« er fyrirlestur eftir prófessor Ágúst H. Bjarnason um bók eftir lækni í Vesturheimi, dr. Morton Prince að nafni. Bókin heitir: Tlie Dissoci- ation af a Personality og fjallar um stúlku eina, er höf. bókarinnar nefnir Miss Chr. L. Beauchamp. Hjá henni varð vart við hin svo nefndu persónuskifti. Bókarheitið þýðir Á. B.: Upplausn persónu einnar. Það er ranglega

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.