Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 58

Morgunn - 01.04.1920, Síða 58
52 M 0 R U U N N kerflð starlaði sitt í hvort sinnið og sitt ineð iiverjum hætti«. Það virðist þá vera mismunandi efni i þessum heilakerfum eða heilabólum, sem hann kallar oftast. Og fari svo, að þetta »griplusamband« raskist og persónuskifti verði, getur prúðmennið orðið að dóna, góðmennið að fanti, sæmdarkonan að hroðalegasta skassi, sem eys böl- bænum og öllu hinu versta yfir alla þá, sem liún hefir unnað. Og eftir þessu á allur óþokkaskapur að geymast í ’heilabólum og vera alt af til taks, þegar þessar »gripl- ur« bila og samband myndast í sambandsslitinu! Á. B. getur þess, að honum og Gruðraundi prófessor Finnbogasyni hafl komið saman um að nota orðið >gripl- ur« fyrir gríska orðiðið »Synapsis«. Þetta er undarlegt val, þar sem orðið »griplur« eða »griplar« er gamalt heiti á totulausum fingravetlingum, sem eru oft notaðir við votaband, er gerir menn sárhenta, og ýms önnur úti- verk. Annars er margt í þessum fyrirlestri gripið úr jafn- lausu lofti eins og það, sem nefnt hefir verið, þótt hér sé látið staðar numið. Og þó er fyrirlestur þessi ekki nema tíu blöð »Iðunnar«. Þetta er hinn fyrsti fyrirlestur, sem fluttur var í Hinu íslenzka vísindamannafélagi. Sagt er, að Á. B. lxafi geng- ist fyrir því að fá það stofnað. Það má því gera ráð fyrir, að hann muni ekki hafa viljað velja því af verri endan- um, þegar hann bauð félagsbræðrucu sínum fyrstu vísinda- krásirnar. En þeir mega ekki vera matvandir, ef þeim hefir bragðast vel jafn-illa Jsoðinn og ólystugur getgátu- grautur. Þórður Sveimson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.