Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 63

Morgunn - 01.04.1920, Síða 63
MORGTJNN 57 Aulc þess er ekki að sjálfsögðu nein trygging þess, að hann sé leikinn í því að búa þá mynd til, sem hann á að framleiða. Honum geUir mistekist það. Loks á annað- hvort stjórnandi miðilsins eða miðillinn sjálfur að sjá- myndina, sem framleidd hefir verið með þessum hætti. Og oft og einatt á hann ekki að eins að gera það, heldur líka að veita viðtöku hugskeytum um það, hvað myndin tákni — sbr. borðið, sem átti bæði að tákna nefnd og mannsnafn — og um atvik, sem standa i sambandi við þá mynd, sem honutn er sýnd. Þið sjáið, að sú athöfn að koma skeytum frá öðrum heimi með þessum hætti er ekkert einföld, heldur að minsta kosti þríliðuð. Mistakist athöfnin hjá einhverjum liðnum, getur alt orðið að vitleysu. Samt verðum við að ætla, eins og eg benti á áðan, að þetta sé stundum auð- veldasta leiðin. 0g ef það skyldi svo bætast við örðug- leika þessarar aðferðar, eins og við örðugleika allra annara aðferða, að margir framliðnir menn, sem að sambandi koma, komist við það i eitthvert annarlegt ástand, ef til vill ekki allsendis ólikt svefni, þá fer ekki að verða undarlegt, þó að mörg sönnunin, sem til kann að vera stofnað, fari forgörðum. Það er auðvitað varlegast að fullyrða sem minst um ástand framliðinna manna. En líkurnar til þess að margir þeirra séu ekki í sínu venju- lega ástandi, þegar þeir eru að sambandinu komnir, eru svo mildar, að óskynsamlegt virðist að taka þær ekki til greina. Það er vafalaust fyrir vanþekking manna, hvað óþol- ihmóðir þeir verða stundum og hvað hætt þeim er við þvi að láta sér fátt um finnast, þegar alt gengur ekki að ósk- um. Og það er bein fásinna, sem vakir fyrir mörgum, að svo framarlega sem framliðnir merm séu á annað borð nokkuð við tilraunirnar riðnir, þá hljóti þeir æfinlega að geta fullnægt hinum og öðrum kröfum, sem menn kunna að finna upp á til þess að reyna í þeim þolrifin. Enn iangar mig til að vekja sérstaka athygli á einu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.