Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 73

Morgunn - 01.04.1920, Síða 73
MOBGUKS 67 Gr. H. hálfklær og segir: Það er nú dauðinn; honum er aldrei vel við okkur læknana. Draumurinn ekki lengri. Næstu nótt á eftir veiktist maðurinn minn mikið og hastarlega; héldu sumir á heimilinu, að draumurinn boðaði dauða hans; en svo varð þó ekki. — Oli bróðir minn hafði mist tvœr dætur sínar fyrri hluta þessa árs, en ein dóttir hans lifði þá enn hraust og heilsugóð. En pessi þriðja dóttirin dó á næsta missiri þar eftir, (Sbr. ^»Hbrotna gull- hringinn), úr mislingum, sem þá gengu hér og víðar, og deyddu marga, (Sbr. græna grasið og blómafjöldann). UIII. Ú lEið til Eægisár. Nóttina fyrir þ. 10. nóv. 1915, dreymdi mig, að eg gengi hér út á tröppurnar. Sé eg þá tvo aðkomumenn á hlaðinu, annan svarthærðan og dökkan yfirlitum, hinn ljósan og bjarthærðan. Eg kannast við að hafa séð dökka, skuggalega manninn; man þó ekki hvenær. Hann stekkur upp tröppurnar til mín, en í sama bili er bjartleiti mað- urinn þar kominn, þrífur til hans og segir höstuglega: Þú helir ekkert hér’ að gera. Komdu strax. Þú veizt við þurfum að fara að Bægisá í kvöld. — Þá vaknaði eg. Um kvöldið þ. 10. nóv. kom hér maður frá Akur- eyri; sagði hann, að þá um daginn hefði Valdemar læknir Steffensen verið sóktur til Valgerðar dóttur sr. Theódórs á Bægisá, sem lægi við dauðann. Um veikindi hennar hafði enginn maður heyrt getið. Hún dó um kvöldið þ. 10. nóv. af heilabólgu, eftir stutta legu. IX. Sálmaangurínn á Skagaströnd. Nóttina fyrir 21. des. 1912 dreymdi mig, að eg væri komin á Skagaströnd til Kristjönu systur minnar og 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.