Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 74

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 74
68 MORGUNN Velschows manns hennar, áður verzlunarstjóra þar; eg átti þar heima hjá þeim eitt ár, eftir að eg var fermd. Eg þóttist eiga þar heima enn; geng inn i »salinn», sem nefndur var, að finna systur mína; hún er þar ekki, en eg heyri þá þangað mikinn söng innan úr skrifstofunni; þekti glögt rödd Velschows, sem söng ágætlega, og eg heyrði margoft syngja, bæði þar heima og fyrri í Grafar- ósi; og fieyri syngja þarna inni. Eg opna hurðina að skrifstofunni, og sé þar þá alt uppljómað og skínandi bjart. Þar situr Velschow og hjá honum tveir menn ungir; fleira var þar ungt fólk, og söng flest eða alt, og söng yndis- lega. Tveir sálmar voru þar sungnir, annar: »Tænk naar engang«, o. s. frv , og þann sálm þekti eg vei; hinn sálmurinn byrjaði svona: »Den er slet ikke af Gud for- ladt, hvem han fratager de Hjertenskære*;----hann þekti eg ekki og hafði aldrei heyrt hann. Eg þóttist þess vÍ83 í svefninum, að þetta unga fólk, sem þarna var inni, væri börn Velschows og systur minnar, enda þekti eg þar glögt Krixtján, William og Gerdu, börn þeirra, eftir ljósmyndum, sem eg hafði séð af þeim á Sauðanesi. Ekkert varð mér þá í svefninum hugsað til þess, að þessi börn þeirra væru öll dáin. — Eg spyr svo Velschow, hvort hann geti ekki sagt mér hvar systir min (kona hans) sé; hann segir mér, að hún só í Kaupmannahöfn. Þá man eg alt í einu, að hún er fyrir löngu flutt í burt frá Skagaströnd, og alt orðið breytt. Síðan segir Velschow við mig: Þú átt að skrifa systur þinni, berðu hjartans- kveðju frá okkur; segðu að alt sé svo gott, svo gott, (tví- tók það með áherzlu), við sjáumst bráðum. Mér þótti hann, eða þau öll, vera á einhverju ferðalagi. Svo var draumurinn á enda. Þennan draum skrifaði eg systur minni til Kaupm. hafnar, 4. febr. 1913; og hafði þá enga vitneskju um dauða Willíams, sonar hennar. í næsta bréfi sínu segir hún mér frá láti hans, en nefnir ekki dánardaginn þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.