Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 78

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 78
72 MORGUNN sinni eigin sögu, og hann stendur máttlaus andspænis lífi nútíðarinnar. Ekki koma allir auga á þetta. En nú skul- um við athuga það nákvæmara. »Fyrst er þetta, að kristindómurinn stendur ósjálf- bjarga andspænis menningu nútiðarinnar. »Hver rök fær- um vér í raun og veru nútíðarmanninum fyrir trú vorri? Eg þekki mjög vel þær tilraunir, sem gerðar hafa verið síðustu 150 árin til þess að sanna það, að trúin eigi rétt á sér, einkum hinar inikilfenglegu tilraunir þeirra Kants, Schleiermachers og Hegels. En ef vér gætum betur að, sjáum vér, að allar tilraunirnar hafa mistekist. Engin þeirra hefii' heidur haft áhrif á menningarlíf vort utan örsmárra flokka. Trúin stendar eins og brúarlaus kastali í loftinu, og á stórum svæðum grefur um sig sá hugsunarháttur, að það væri sjálfsagt ágætt, ef einhver guð væri til og ódauð- leiki, en enginn kostur sé á að sanna það. Og Nietsche bætir þessu við: úr þvi að þetta er ekki til, þá verður að rífa slikar hugsanir og tilfinningar út úr brjóstum mann- anna, því að þær fylla rúmið fyrir öðrum hugsunum og tilfinningum, sem meira er um vert. — Guðfræðingarnir hafa spreytt sig af nýju, og eg held ekki, að neitt hafi farið fram hjá mér, sem þeim hefir til hugar komið. En við höfum ekki komist út úr kreppunni. »Nú kemur annað atriðið. Eg sagði, að kristindóm- urinn stæði ráðalaus andspænis sinni eigin sögu. »Athugið þótt ekki sé nema eitt atriði: hve afarmiklu máli það skifti við stofnun kristindómsins, að Kristur birt- ist upprisinn. Án þessa hefði enginn kristindómur orðið til. En hvað hugsa nútíðarmenn um upprisu Krists? Þeir skýra þetta alt sem sýnir, er nokkurir menn liafi fengið, menn, sem hætt hafi verið við sérstöku sálarástandi, ok svo hafi það borist frá þeim út til annara vegna þess hæfileika, sem þeir hafi haft til þess að verka á hugi ann- ara manna, og vegna þess, hvernig þetta hafi verið undir- búið með þvi, hve persóna Jésú hafi víðsvegar fengið- mönnum mikils. — Eg efast mikillega um það, að mönn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.