Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 79

Morgunn - 01.04.1920, Síða 79
MOKGUSN 73 unum geti nægt þetta. í sálunum vaknar sú einfalda spurning með innilegum krafti: hvernig er það, lifir Krist- ur? Er hann enn að starfa? Getum vér orðið hans varir? Eigum vér að halda áfram að lifa? Þessum ákveðnu spurningum er ekki svarað með öðru en alveg almennum svörum frá sjónarmiði siðfræðinnar og trúar- innar, og hvað góður sem tilgangur þeirra er, sem með þau svör koma, þá geta þau aldrei fullnægt mannkyninu til lengdar. »0g þetta á jafnvel að eins við eina sögu. En öll ritningin er full af slíkum frásögum, sem vér skiljum ekki. Eg ætla að minnast á eina að eins, söguna um skírn Jesú. í henni er sagt, að himininn hafi opnast —, já, það þekk- jum við úr svipuðum sögum í trúarbrögðum Austurlanda. Jesús heyrði rödd — við þekkjum lika dæmi samstæð því. Meira þarf ekki um það að tala Það er sagt, að hann hafi séð dúfu. Dúfan kemur oft fyrir i trúarbrögð- um Vestur-Asíu. Þá er því máli lokið! Og menn segja, að að mestu leyti sé það gagnslaust að leita að nokkurri reynslu í sálarlífi Jesú. »Og þá er það þriðja: Kristindómurinn stendur mátt- laus í lífi nútiðarmanna. Eg þarf ekki að koma með mörg dæmi þess. Standið þar sem eg hefi staðið, og horfið þið á flokk Bolshvíkinga, sem fer um stræti Berlínar, og spyrjið þið sjálfa ykkur: hvað er í raun og veru í hugum þessara manna a-f þvi, sem þeir fengu i 1 ára trúarbragðafræðslu sinni? Menn verða að kannast við það fyrir sjálfum sér með skelfingu, að boðun trúarbragðanna nær auðsjáanlega alls ekki til mannssálnanna á vorum dögum. Eitthvað' hlýtur að vera bogið einhverstaðar, Eg veit það yel, að þaö hefir komið fyrir áður, að fjöldinn heflr ekki viljað sinna henni; en það hefir naumast komið fyrir áður, að boðun trúarinnar hafi náð svo skamt inn i meðvitund 8amtíðarinnar eins og einmitt nú«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.